Skreytingar í dömufermingu…

…einfaldar og bara fallegar, þó ég segi nú sjálf frá 🙂 Núna á sunnudaginn þá fermdist elskan hún litla frænka mín, og ég var svo heppin að fá að taka þátt í deginum hennar og hjálpa þeim að skreyta smá!…

Magnolia Journal…

…er auðvitað tímarit hennar ofur hæfileikaríku Joanna Gaines úr Fixer Upper-þáttunum. Það er auðvitað ekki nóg að vera bara með verslun, þætti, milljón línur af húsbúnaði og öðru fínerí-i, bakarí, – það vantaði auðvitað líka tímaritið… …og þegar ég fékk…

Vetrartíð…

…með veður köld og stríð! Munið þið um daginn, þegar maður vaknaði snemma á sunnudagsmorgni og heimurinn var á kafi í snjó ♥ Þetta var eitthvað svo fullkominn dagur.  Sérstaklega þar sem þetta var sunnudagur og það þurfti enginn að rjúka…

Innlit í Boho…

…ef þið viljið skreppa til “útlanda” – þá mæli ég með að fara í heimsókn úr á Granda.  Kíkja í 17 Sortir og fá ykkur köku, svo í Valdísi og fá ís, fara á Hvalasafnið og Sjóminjasafnið, og auðvitað –…

Glænýtt gamalt…

…ég ætlaði að sýna ykkur hvað ég fékk mér á Antík-markaðinum hjá henni Kristbjörgu, sem ég sýndi ykkur hér, og er ekki bara best að koma því frá 😉 Það sem ég keypti þessi hérna marmarabakki/diskur .  Þetta er ekta…

Uppfærsla á dömuherbergi…

…ójá, það er nú bara þannig að við tókum enn einn danshringinn í herbergi dótturinnar. Að vísu var það ekki miklar eða stórar breytingar sem við fórum í – heldur var þetta voða mikið svona að taka út leikföng og…

Innlit í antíkmarkað á Akranesi…

…eða bara skúrinn hennar Kristbjargar, eftir því hversu formleg við viljum vera 🙂 Ef þið viljið fylgjast með opnunartíma, þá er bara að add-a henni Kristbjörgu Traustadóttur á Facebook (smella).  Annars er þetta á Heiðarbraut 33 á Akranesi, í bílskúrnum……

Dagsferð…

…er ávalt góð hugmynd og fyrirtaks helgarskemmtun.  Ég hef sagt frá því áður, en ein af okkar eftirlætis dagsferðum er upp á Akranes.  Skella sér á Skagann góða 😉 Við förum í fjöruna, leyfum krökkum að hlaupa og leika sér,…

Heima er best…

*Þessi póstur er unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn* Um daginn kom út nýr Vefnaðarvörubæklingur frá Rúmfatalagerinum, eins og þið getið skoðað hann með því að smella hér!, og ég ætlaði að sýna ykkur nokkrar blaðsíður úr honum.  Svona það sem var…