Joanna Gaines veggfóður…

…ég er farin að halda að innanhúsgúrú-inn “okkar”, hún Joanna Gaines geti alls ekki stigið feilspor.  Nú gerist það samt örugglega, fyrst að ég sagði þetta upphátt og “jinx-aði” allt saman.  En í það minnsta – ekki nóg með að…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

Meira um afmælið…

…og nóg er af myndum og því kjörið að skoða nánar! Rétt eins og áður, þá er daman komin á þann aldur að hún hefur ekki neinar sterkar skoðanir á “þemum” lengur. Ég fór í bæjarferð og ætlaði eiginlega að…

Boston-ferð…

… í lok nóvember á seinasta ári þá var ég svo heppin að fara til Boston með tveimur af mínum bestustu. Við erum vinkonur sem kynntumst þegar við unnum saman fyrir um 10 árum og náðum svo vel saman að…

Nýr bæklingur frá Söstrene Grene…

…í dag er að koma út nýr húsbúnaðar bæklingur frá Söstrene Grene – hlekkur hér.  Húsbúnaðarlínurnar verða fáanlegar í verslunum hérlendis frá 2. mars og skemlar og stólar koma 16.mars.  Ég fékk myndir sendar í pósti og langaði að deila með…

Hundalífið…

…það er svolítið þannig að mér líður eins og ég sé í fæðingarorlofi. Við erum með nýjan fjölskyldumeðlim, sem þarf að fara með út mjög reglulega og jafn reglulega þarf að þrífa upp slysin sem verða innandyra. …hann hefur fundið…

11ára afmælið…

…hennar dóttur minnar var núna um helgina. Ég verð alltaf sérlega væmin þegar að börnin mín eiga afmæli, enda eru þau algjörlega það dýrmætasta í heiminum ♥ Ég er reyndar mjög svo hlutdræg, en þessi dásemdarstúlka mín, sem setti mig í…

Innlit í þann Góða…

…því mér finnst gaman að rápa. Þetta er náttúrulega eins og veiðiferð og maður veit aldrei hvernig fiskast í það og það skiptið.  Þið verðið reyndar að afsaka að sumar myndirnar eru teknar núna í vikunni en hinar eru aðeins eldri. En…

Örlítið DIY…

…núna þegar jólin eru löngu niðurpökkuð, og við bíðum þess með óþreyju að sjá merki um vorið (sem er þó enn langt í land), þá er kjörið að nýta tækifærið og stússa í smáu sem og stóru innan húss.  Dæmi…