Enn á ný og aftur…

…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar.  Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega.  Því gerðist…

Innlit í Evitu…

…einn fallegan laugardag í febrúar áttum við erindi á Selfossinn fagra… …hví?  Nú því dóttirin er farin að sparka í bolta af hjartans lyst (má þó taka það fram að henni kippir ekki í kynið að því leiti, því móðirin…

Innlit í Söstrene Grene…

…í seinustu viku þá rölti ég við í Söstrene í Smáralind til þess að sjá með eigin augum vörurnar sem ég sagði ykkur frá um daginn (smella hér)… …ferlega töff barstólar, en ég held að þessir væru líka æðisleg blómaborð/súlur……

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…ok, þið eruð búin að sjá fermingarborðin í fyrri póstinum í dag – en hérna koma nokkrar snöggar myndir fyrir ykkur sem langar að kíkja á eitthvað sniðugt á Tax Free-afslættinum yfir helgina. Vorkertin í dásamlegu litunum, með fallegum textum…

Fermingar framundan…

…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar.  Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið.  En ég fór í Rúmfatalagerinn…

Inn í helgina…

…langaði mig að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég smellti af hérna heima… Ég fór nefnilega í Hagkaup í Garðabæ, í þeim tilgangi að kaupa þið vitið þrjá matarkyns hluti sem bráðvantaði, en endaði á að kaupa mér bráðnauðsynlegan…

17 Sortir…

…mig langaði svo að deila myndum sem ég tók þegar ég sótti afmæliskökurnar í 17 Sortir… Ef þið hafið ekki farið inn í þessa búð þá mæli ég svo sannarlega með ferð út á Granda (Grandagarði 19) en þar er…

Afsökunarbeiðni…

…já þetta er afsökunarbeiðni! Til hvers?  Jú það skal ég segja ykkur, til Loga Bergmann.  Ég hef aldrei hitt hann.  Þekki ekkert til mannsins nema í gegnum sjónvarpsskjáinn.  En hins vegar, fyrir nokkrum árum, þá komu Baggalútsmenn í settið hjá…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…