Discovery Cove – Florída…

…þar sem það er nú að verða ár liðið frá ferð okkar til USA, þá er ekki úr vegi að fara að klára að segja ykkur frá því sem við gerðum.  Þvílíkur seinagangur í einni konu.  Ég var búin að…

Hundalífið II…

…enda er ég alveg að sprengja snappið mitt (soffiadoggg) af hundasnöppum – sorry, ég er bara þessi leiðindaskjóða 🙂 …reyndar af þessum myndum að dæma, mætti halda að þessir hundar svæfu alla daga, allan daginn, en svo er ekki… …stundum…

Býr til sína eig­in múmín­bolla…

Mig langaði að deila með ykkur þessu litla viðtali sem birtist við hana mömmu mína í Morgunblaðinu núna í vetur – ótrúlega stolt af þessari listakonu sem hún er ♥ Múmín­boll­ar og aðrar vör­ur tengd­ar múmí­nálf­un­um hafa und­an­far­in ár notið gíf­ur­legra vin­sælda…

Innlit í Snúruna…

…svona bara rétt til þess að dáðst að öllum gersemunum sem þar eru inni… …þessi búð er náttúrulega ofsalega falleg og alveg uppfull af fallegri heimilisvöru… …öll þessi ljós eru náttúrulega alveg tryllt sko… …og þetta krútt er búið að…

Draumur rætist…

…því að þið vitið það vel, sem hér hafið komið í heimsókn á síðuna, að ég tala oft um hluti sem mig langar að gera.  En það tekur tíma að koma þessum blessuðu hlutum í verk, jú sí!  Góðir hlutir…

Undirbúningur og málningarvinna…

…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni.  Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni.  Síðan var planið að skella sér…

Gleðilega páska…

…þá eru þeir komnir, blessaðir páskarnir og því er vorið á næsta leyti. Ekki er hægt að neita því, og hver myndi svo sem vilja það?…hjá okkur stóð til að fara út á land og heimsækja yndislega vini, en plön…

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Innlit í Góða Hirðinn…

…og ekki í fyrsta sinn, og varla það síðasta!  Vinsamlegast athugið að þessar myndir voru teknar síðastliðinn laugardag og því er óvíst um að nokkuð sé enn til. En það er lítið að því að skoða, ekki sammála því? Þessi…