Blómlegt innlit í Blómaval…

…enda er nauðsynlegt að fá og sjá smá svona grænt og blómlegt, í öllum kuldanum í janúar….orkídeurnar voru alveg æðislegar, og flestar með tveimur stilkum… …og alveg ofsalega mikið af fallegum pottaplöntum og mikið á útsölu… …litlar krúttaralegar Monsterur… …þessar…

Innlit í Rúmfó…

…þar sem innlitspóstarnir eru alltaf jafn vinsælir hjá ykkur – þá er málið að skella sér í Rúmfó. Ég var stödd í Skeifunni og smellti af nokkrum myndum. Sjáið bara hver er kominn aftur! Þessi tveggja hæða er alltaf jafn…

Innlit í Pier…

…um daginn leit ég við í Pier á Smáratorgi.  En þar í gangi ein svakaleg útsala og því kjörið að kíkja við og gera góð kaup.  Ég tók nokkrar myndir, sumar hafa sést á Snappinu en ekki allar og því…

Innlit í þann Góða….

…á þriðjudaginn stökk ég inn í Góða Hirðinn og tók snöggann hring.  Hér er það sem ég rak augun í. Það er eitthvað spennandi við þessi fætur á efra borðinu, væri hægt að gera snilldar svona hliðar/gangaborð.  Eins held ég…

Ferming – herbergi #1…

…nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu…

Moppe skúffueining – fyrir og eftir…

…snilldarlegt DIY sem ég fann á netinu sem heillaði upp úr skónum. Ódýrt og einfalt og auðveld að breyta þannig að það henti hvaða herbergi, eða þema sem er.  Þetta er mér sérlega hugleikið þar sem ég er búin að…

Gott gláp…

…það er auðvitað heill frumskógur til af þáttum og efni, en mig langar að breyta aðeins frá innanhús- og skreytingapælingum og mæla með nokkrum af mínum þáttum. Sumir gamlir, aðrir nýjir en allir uppáhalds!  Þeir eiga það samt allir sameiginlegt…

Bekkir…

…bekkir eru snilld! Þeir eru eitt fjölhæfasta húsgagnið sem þú getur fengið þér, flottir við enda rúms, við borðstofuborðið, í forstofunni, á ganginum – og í veislum verða þeir auka sæti hvar sem vantar!  Ég fór yfir nokkrar flotta bekki…

Eftirjólaró…

…ég hef sagt það áður og segi það enn.  Eins heitt og innilega sem ég elska að taka upp jólaskraut og gluða því upp um alla veggi – þá ELSKA ég að taka það niður.  Sko, það er bara sanngjarnt…