Category: Fjölskyldan

Lestur er bestur…

…nú þegar skólanum er lokið þá dugar ekkert að slá slöku við að lesa heima.  Við eigum þessa tvo snillinga sem hafa ótrúlega gaman af því að lesa og voru að standa sig sérlega vel í lestri í skólanum í…

17. júní…

…er í dag – hipp hipp húrra! Þar sem við erum því komin fram yfir miðjan júní og enn höfum við vart fundið sumar, þá dró ég saman nokkrar gamlar og góðar myndir.  Þær eiga það sameiginlegt að fylla mig…

Akranes og antíkmarkaður – aftur…

…ekki í fyrsta sinn, og ekki í annað sinn – enda er þetta einn uppáhalds helgarrúnturinn okkar! Við erum bara þannig að við kunnum að meta þennan einfaldleika, bara að vera saman og njóta. Keyra upp á Skaga, fara á…

Vorið er komið…

…eins sumir vita eflaust, þá búum við á Álftanesi. Við erum búin að búa hérna núna í 10 ár og ég er alltaf jafn hrifin af þessu umhverfi……það fyndna er að flestir segja alltaf: “er ekki leiðinlegt að keyra Álftanesveginn”…

Helgin okkar…

…var ansi ljúf og góð!  Að vanda var húsið fullt af börnum, og það er nú alltaf notalegt… …Eiginmaðurinn sneri aftur heim eftir að dveljast í Serbíu í næstum heila viku og okkur fannst mjög gott að fá hann aftur…

Gleðilega páska…

…óskir til ykkar allra!…við áttum yndislegan páskadag sem hófst með mikilli páskaeggjaleit… …þar sem varla stóð steinn yfir steini þegar börnin voru búin að fara það um 🙂 …ég er að segja ykkur það – hahaha… …og þrátt fyrir auðsýnilegan…

2017…

…var skrítið ár! Afskaplega skemmtilegt á marga vegu, og að sama skapi sorglegt. En ég vara þó við strax í byrjun! Þessi póstur er laaaaangur og allt sem er feitletrað eru hlekkir á fyrri pósta. Árið byrjaði vel, við kynntumst…

Elsku jólin…

…ég ætla bara að fara hratt yfir sögu, svona til þess að fara ekki með ykkur úr leiðindum, svona um jólin. Við hjónin virtum hina hátíðlegu jólahefð okkar og skelltum okkur á Baggalútana með vinum……við sendum dótturina á jólaball í…

Árbæjarsafnið…

…var sótt heim núna um helgina.  Í nístandi frosti, en dásamlega fallegu veðri.  “Gömlu” jólasveinarnir dönsuðu með krökkunum í kringum jólatréð, heitt kakó og nammistafir.  Sem sé bara kózýheit ❤️ Við erum afskaplega hlynnt því að reyna að gera eitthvað saman…

Þar kom að því…

…að 7 ára afmælið yrði loksins haldið! LOKSINS! Við erum að tala um afmæli júlíbarnsins míns, haldið í nóvember!  Það var því aðeins um eitt að velja, vetrarþema…haha 🙂 …fyrst skulum við draga djúpt andann, og taka smá Molapásu… …því…