17. júní…

…er í dag – hipp hipp húrra!
Þar sem við erum því komin fram yfir miðjan júní og enn höfum við vart fundið sumar, þá dró ég saman nokkrar gamlar og góðar myndir.  Þær eiga það sameiginlegt að fylla mig nostalgíu og ættjarðarást.  Flestar teknar á ferðalögum um landið, og fyrirsæturnar á flestum eru þessar tvær litlu manneskjur sem eiga mig alla – og jú, þeir eru þarna líka strákarnir okkar, Raffi, Stormur og Molinn.  Skal ekki neita að nokkur tár féllu þegar ég rúllaði í gengnum myndirnar.
Þannig að ætli pósturinn sé ekki óður til fortíðar og ákall til framtíðar, komdu sumar – komdu!
Árið er 1995 og búin að vera saman í næstum 1 ár…
…það sem tíminn líður svo hratt…
…þessi tvö…
…Ísland…
…bræðingur, og lítill sveitakall 🙂
…þjóðleg…
…við höfum allar systurnar verið í þessum – og svo tók dóttirin við…
…orð fá því ekki lýst hversu mikið við söknum þessara tveggja…
…ég treysti bara á að svona séu þeir saman í dag ♥
…hans eiginn “kastali”…

…Landmannalaugar – þessar myndir eru í svo miklu uppáhaldi…
…og þessi hér – Snæfellsjökull og gaurar og fleygiferð…
…milda ljósið mitt…

…elsku Stormur…
…og Raffinn…
…hæ hó jibbíjey…
…gult sem sólin…
…gleðin…
…Snæfellsnesið…
…lúpínan…
…hopp og skopp og fellihýsi…
…Seyðisfjörður – við viljum koma aftur…
…ég stend á skýji…
…litli fánaberinn, í peysu af pabba sínum…
…gamli vinur okkar orðinn lúinn…
…gaur og mamma sín…
…litli knúsukall…
…og í peysu sem amma snillingur gerði…
…og Molinn varð að vera með ♥
…gleðilega þjóðhátíð ♥
P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *