Category: Pælingar

Haustið…

…er svo sannarlega komið. Ég held líka að ég hafi aldrei upplifað jafnstutt sumar, þannig að skrítna árið 2020 heldur áfram að vera skrítið… Eins og þið hafið eflaust orðið varar við þá er það orðið opinbert að Skreytumhús-sjónvarpsþátturinn er…

Hversdagslegir hlutir…

…eru nánast allir að snúast um jólin þessa daga. Það er alveg nóg að gera í hinu og þessu eins og vill vera í nóvember mánuði. Moli er alveg að fá nóg af þessu og maður þarf að dekstra hann…

Þakklæti…

…er mér ofarlega í huga þessa dagana. Þakklæti fyrir það sem ég hef, það sem ég á og í raun allt það sem hefur leitt mig á staðinn sem ég er á í dag, sama hvort að það var gott…

Janúarhreinsun…

…er það nokkuð bara ég? Nahhh held ekki. Það virðast margir vera í því að hreinsa út og sortera og fara í gegnum hlutina sína. Sem er bara gott, ekki veitir af! Ég virðist detta í þennan ham í hverjum…

Í október…

…ég veit ekki en mér finnst haustið hafa liðið afskaplega hratt, og það ekki hægt að neita því að veturinn er bara kominn.  Suma daga er eins og það birti ekki neitt, en aðra þá er sólin lágt á lofti…

Heima…

…eyðir maður ansi miklum tíma.  Sér í lagi þegar að veður er úti vont og lítið bólar á vorinu okkar……þá er ósköp indælt að vera með blóm í vasa og gera bara kózý stemmingu innan dyra… …sumir eru betri en…

Jóladagur…

…er í dag! Á vissan hátt, þá er hann svolítið notalegri en aðfangadagur.  Stressið er búið, æsingurinn hefur hjaðnað hjá krökkunum, við erum búin að ná okkur í visst þol gegn kjötáti og erum hætt að svitna á efri vörinni…

Bestu pennavinirnir…

…þegar líða fer að jólum, og við erum nú bara á endasprettinum núna, þá fer alltaf af stað mikil umræða um sveinana 13 sem sækja okkur heim og gefa gott í skóinn.  Ekki mega þeir mismuna, ekki mega þeir gleyma,…

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…

Hver vann?

Ýmsir miðlar hafa verið að gera sér mat úr því að fjalla um “tískusveiflur” og þá “staðreynd” að “öll” íslensk heimili séu í raun orðin eins. Að “allir” eigi sömu hlutina. Það veltir því upp þeirri spurningu: hver “vann”? Sá sem…