Category: Uncategorized

Stólaleikur…

…jæja, áfram gakk! Ég sýndi ykkur blessað borðstofuborðið okkar um daginn – sjá hér! – og þá sagði ég ykkur að næstu pælingar væru að fá sér nýja stóla… Ég fór því í leiðangur í Húsgagnahöllina og tók kallinn með…

Nýtt borð…

…eins og einhverjir sem hafa verið hérna lengi muna, þá er borðstofuborðið okkar samansett úr tveimur borðum sem ég keypti notuð. Fyrst var það borðplatan sem heillaði á fyrra borðinu, og svo þegar ég fann seinna borðið þá heilluðu fæturnir.…

Kastalinn III…

…við höldum áfram að skoða kastalann hjá Joanna og Chip, og í þetta sinn er það þvottahúsið, stofa og borðstofa, ásamt sólskála. Við byrjum á sérlega drungalegri fyrirmynd af þvottahúsrýminu… …en eftirmyndin er hreint dásamleg. Þvílíkt sem þetta er nú…

Innlit – antík í Stokkhólmi…

Frá þriggja herbergja íbúð sinni í elsta hverfi Stokkhólms rekur Pontus Wallberg listaverkabúð ásamt félaga sínum Anniku Karlsson. Í vandlega enduruppgerðri íbúð sinni skreyta þau bæði með antik og módernískri hönnun og allt er til sölu. Í vasa Carinu Seth Andersson,…

Innlit í glænýja Skeifu…

…það er ótrúlega gaman að sjá hversu mikil breyting verður á verslunum Rúmfó við það að fá nýja útlitið sem verið er að innleiða, ein og ein búð í einu. Nú þegar eru við með verslunina á Fitjum (sjá hér)…

Yndislegt frá Höllinni…

…þá erum við bara rétt um viku frá páskum og því kjörið að fjalla um þá. Ég er með svo mikið af fallegum myndum af dásamlegu Lene Bjerre páskavörunum sem fást í Húsgagnahöllinni, og það sem meira er þá eru…

Bjartari dagar…

…allir þessir löngu björtu dagar sem við erum að upplifa hérna á höfuðborgarsvæðinu eru alveg að bjarga mér þessa dagana. Það er nú bara þannig að eftir langan og dimman vetur (sem er víst alls ekki búin víðs vegar um…

Páskast…

…ég var búin að minnast á það um daginn að páskav-rurnar eru komnar í Húsgagnahöllina og eins og alltaf, þá eru þetta dásamlegu vörunar frá Lene Bjerre sem eru orðnar í miklu uppáhaldi hjá mér… …en þetta eru svo einstaklega…

Páska- eða vorborð…

…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…

Helgarblómin…

…eða svona rétt fyrir helgi blómin. Rétt eins og áður þá koma þau frá Samasem heildversluninni, sem er á Grensásvegi 22 (bakhúsi) og er öllum frjálst að versla þar. En ég elska svo heitt að setja falleg, afskorin blóm í…