Category: Uncategorized

Tenerife 2022 – pt.2…

…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…

Tenerife 2022 – pt.1…

…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…

Moodboard fyrir útisvæðin…

…ég er alltaf að setja saman rými í huganum, hvort sem það er innandyra eða utandyra. Ég hef sett saman ansi mörg moodboard fyrir ykkur í gegnum tíðina og ákvað að setja saman nokkur utandyra. Mér fannst skemmtilegt að setja…

Krukkur með smá extra…

…ég hef safnað glerkrukkunum í eldhúsinu hjá okkur núna í rúm 10 ár. En ég er alltaf mjög veik fyrir svona fallegum nytjahlutum, sem virka jafn vel sem skraut og til brúks – húrra! Um daginn sýndi ég ykkur þennan…

Dásamlegir nýir vasar…

…helgar og blóm í vasa eru hið fullkomna kombó. Sér í lagi þegar við erum að díla við “vor” eins og núna, þar sem allt er mikið seinna en vanalega að fara í gang og gróðurinn ekki farin að taka…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…en í þessu veðri sem er búið að herja á okkur þá fannst mér hreint kjörið að kíkja við hjá henni Vilmu á Bíldshöfðanum og skoða útihúsgögnin. Inni í “góða veðrinu” sem er þar!En það verður að segjast að búðin…

Þrjú uppáhalds…

…ég var að taka eftir því að þrjár af “mínum” vörum eru á tilboði núna í Rúmfó og mér fannst ég bara verða að deila þessu með ykkur. Fyrstar eru það auðvitað Hejlsminde hillurnar, sem ég er nú búin að…

Innlit í Myrkstore…

…ég hef nú oft sagt ykkur frá vefversluninni Myrkstore sem hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, en hún Tanja sem er eigandi verslunarinnar er alveg einstaklega smekkleg og velur svo fallega inn í búðina sína. Núna hefur verslunin tekið…

Næsta stórverkefni II…

…framhald frá seinasta pósti – smella hér, þar sem við fórum yfir það hvers vegna það er komin tími á að breyta og bæta hérna fyrir utan. Ég er alveg ótrúlega ánægð með það að við erum að ná að…

Næsta stórverkefni…

…við erum núna búin að búa í húsinu okkar síðan árið 2008 og smám saman erum við að tækla þau verkefni/breytingar sem að hafa legið fyrir nánast frá byrjun. Fyrst þá var sett nýtt þak á allt húsið og í…