Category: Uncategorized

Kanarí – sumarfrí pt1…

…stundum fær maður svona hugmyndir sem er sniðugt að skella sér bara í að framkvæma. Það gerðist fyrr í sumar. Við vorum búin að vera að spá í að fara erlendis en vorum ekkert búin að bóka. Ætluðum bara að…

Minn eiginn Kahler…

….það muna eflaust flestir eftir fjaðrafokinu sem varð á sínum tíma þegar að Kahler gaf úr afmælisútgáfuna af Omaggio-vasanum sínum. Það fengu færri en vildu og það sem fylgdi í kjölfarið var hellings umræða í þjóðfélaginu um stöðu okkar þegar…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…á laugardagsmorgni. Er það ekki ágætisbyrjun á helginni… …í Húsgagnahöllinni fæst Broste. Þettas stell heitir Hessian og t.d. brúðarstellið sem við völdum 2005,,, ….og margar aðrar týpur líka… …svo fæst líka Bitz-stellið… …svona stórir og grófir vasar ♥ … …glerbox…

Innlit í Þristinn…

…á Ísafirði. Datt þarna inn og það er alveg þess virði að rölta hringinn og skoða… …mikið af fallegu fyrir þá sem safna Múmín… …ég var mjög heilluð af þessum könnum, skálum og bollum – svo fallegt… …æðislegar álkrúsir fyrir…

Seinustu sumardagarnir?

…í dag, og eftir þessa helgi, þá finnst manni bara eins og haustið hafi komið í einum hvelli. Það er því kannski eins gott að deila nokkrum myndum sem ég tók á pallinum á föstu- og laugardag… …dásamlega fallega hengirúmið…

Litlu útiverkin…

…stundum er maður fullseinn að deila hérna inni því sem maður sýnir jafnóðum á hinum samfélagsmiðlunum. En endur fyrir löngu, hérna í byrjun sumar þá þótti mér tilefni til þess að gera eitthvað fyrir blómin í útipottunum. Hvað finnst ykkur,…

Blómlegur júlí…

…júlímánuður er alltaf annasamur að mér finnst. Það er afmælið mitt, brúðkaupsafmælið okkar, afmæli sonarins og þar að auki fjögur önnur afmæli innan famelíunanr. Brjálað að gera… …ég verð líka alltaf smá fegin þegar afmælið mitt er búið, veit ekki…

Bókabúðin á Flateyri…

…staður sem ég mæli svo sannarlega með að sækja heim. Þetta er í senn bókabúð og safn. Bókabúðin á Flateyri á Hafnarstræti 3-5 er 100 ára í dag. Fyrir réttum 100 árum  fékk verslunin bræðurnir Eyjólfsson versunarleyfi. Verslun hófst reyndar…

Innlit í Rammagerð Ísafjarðar…

…þegar við ferðumst um landið, líkt og þegar við ferðumst erlendis þá finnst mér alltaf gaman að kíkja inn í þær búðir sem eru á staðnum. Þegar við vorum á Ísafirði kíkti ég ma. við í Rammagerð Ísafjarðar… …ótrúlega falleg…

Að velja rétt…

…þegar maður ferðast innanlands, eins og við gerðum núna undanfarið, þá lærir maður fljótt að einfalda hlutina. Að gera allt eins auðvelt og hægt er. Hérna í “denn” þá notaði maður iðulega pappadiska og plastglös, sérstaklega í kvöldmatinn – til…