Category: Uncategorized

Húsgögn í Myrkstore…

…Myrkstore hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér síðan hún Tanja hóf rekstur, enda er hún með alveg sérlega fallegar vörur. Fyrst var þetta eingöngu vefverslun en núna er hún til húsa í Faxafeni 10 á 2.hæð, fyrir ofan Módern…

Ný árstíð…

…er þá tekin við og ég er svo innilega tilbúin fyrir sumarið! Við vorum hérna heima allt seinasta sumar vegna framkvæmda og fórum því ekkert fjölskyldan saman, og af því leyti fannst mér ég missa svolítið af sumrinu. Ég held…

Smáar svalir…

….þegar ég setti inn póstinn með útihúsgögnunum núna um daginn þá voru svo ótrúlega margar ykkar sem höfðu orð á því að þið þyrftuð hjálp við að innrétta/skreyta á minni svölum. Þannig að mig langar að nefna nokkra hluti sem…

Rigel.is & afsláttarkóði…

…ég hef áður sýnt ykkur og sagt frá dásamlegu PomPom töskunum sem fást í vefversluninni Rigel.is (smella fyrir eldri pósta). Í dag ætla ég að sýna ykkur nýjar töskur og í samstarfi við Rigel get ég boðið ykkur upp á afsláttarkóða í lok póstsins: Heimasíða…

Stofa og borðstofa – moodboard…

…ég er í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég er í samstarfi…

BBB – páskaborð…

…eins og ég sagði ykkur frá í innlitinu í JYSK á Bíldshöfða (sjá hér) þá eru BBB-dagar fram á mánudag. BBB eru sem sé Big Blue Bag dagar og þá mætir þú með stóra bláa pokann þinn, eða færð poka…

Fermingarveisla – veitingar…

…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…

Fermingarveislan – skreytingar…

…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…

The Block – house 4…

…ég held að velflestir sem hafi horft á nýjustu þáttaröð The Block, sem er nýbúið að sýna hérna heima á Sjónvarpi Símans, hafi starað á hana með galopinn munn og í hálfgerði vantrú á að fullorðið fólk sé að haga…

Huldubraut…

…ég er örverpið í minni famelíu. Yngst af fjórum systkinum og þegar ég var sjö ára varð ég svo heppin að eignast systurdóttur. Mér þótti það reyndar pínu erfitt fyrst, hún var agalega mikið krútt og með krullur og sætust…