Category: Endurvinnslan

Endurnýting…

…þegar við vorum að vinna að verkefninu um félagshúsið fyrir hestafélagið hérna á Álftanesinu þá vantaði okkur bekki meðfram veggjunum. Það voru alls konar pælingar í gangi, en það sem efniskostnaður þurfti helst að vera lítill enginn, þá endaði það…

Félagsheimili – fyrir og eftir…

…verkefni taka mislangan tíma, það kemur bara heimsfaraldur og alls konar hlutir sem vilja spila inn í og gera manni lífið aðeins flóknara. Þannig er það nú að ég tók að mér verkefni að gera félagsheimilið hjá hestamannafélagi dótturinnar núna…

Innlit í Hertex…

…eitt af því sem ég hef alltaf jafn gaman af því að gera er að fara á nytjamarkaðina. Það er alltaf þessi fílingur að finna einhvern óvæntan fjarsjóð – eitthvað sem þú vissir bara ekki að þig bráðvantaði!Í dag er…

Endurnýjun – DIY…

…þið eruð farin að þekkja þetta: búin að mála bekkinn, klukkukassann, bæsa hillur og hinar hillurnar. Best að leggjast hjá Mola í legubekkinn okkar… …en þá starði ég bara stöðugt á sjónvarpsskenkinn en hann er búin að vera að fara…

Lítil verk…

…geta breytt svo miklu. Þessa dagana erum við eiginlega í sjálfskipaðri sóttkví. Við reynum að fara eins lítið að heiman og unnt er, og það veldur því að maður er að grípa í eitt og annað sem hefur verið á…

Frá hugmynd að veruleika…

…ég hef alltaf haft mikið dálæti á svona fallegri skrift, flottri ritlist – ef svo má kalla. Ég hef alltaf verið með málverk heima hjá mér, bý svo vel að hann pabbi minn mála listaverk, en auk þess finnst mér…

Nytjamarkaður ABC…

…í Víkurhvarfi í Kópavoginu var sóttur heim í vikunni. Ég var nú ekkert sérstaklega að fara að gera innlit, en sá svo margt fallegt að ég ákvað bara að ég yrði að setja inn nokkrar myndir… …þið þekkið orðið hversu…

90 ára gömul endurvinnsla?

…ég hef ansi gaman að DIY-a sjálf eitthvað skemmtilegt, þið vitið bara að föndra sjálf. Sérstaklega finnst mér skemmtileg að fara á Nytjamarkaði og finna eitthvað gamalt og gefa því framhaldslíf. Um daginn fann ég þennan kertastjaka úr Ikea, og…

Innlit í ABC Nytjamarkað…

…í Víkurhvarfi að þessi sinni. Alltaf gaman að taka röltið og skoða hvað er til, hvað er hægt að gera úr því og hvernig væri gaman að nýta eitthvað! Hér var t.d. dásamlegur gamall skenkur og mjög falleg ljóskróna… …gömlu…

Nýr og betri skápur…

…játum syndir! Hér er hann, draslaraskápurinn minn í eldhúsinu. Þar sem hitt og þetta lendir og dagar uppi. Skápurinn sem ég hef aldrei náð almennilega sáttum við. Glerhillurnar leiðist mér og einhvern veginn, þá bara höfum við ekki náð saman…