Sjáið bara…

01-2015-04-16-142144

…ohhhh krúttið! Haldið ekki bara að sveppastrákurinn Bubbles hafi flutt hingað inn í seinustu viku.  Ég er búin að vita til þess í þó nokkuð langan tíma að það stæði til að koma með hann á markað sem lampa og…

Gleðilegt sumar…

12-2014-06-21-164654

…og takk fyrir samfylgdina í vetur! Þessi dagur er alltaf frekar yndislegur – hann ber með sér svo mikla von um bjarta tíð framundan, og eftir þennan vetur þá veitir okkur ekki af… …enda er íslenskt sumar alltaf fallegt, jafnvel…

Innlit í Góða Hirðinn…

01-IMG_8545

…innlit er kannski ekki rétta orðið. Veiðiferð lætur kannski nærri lagi Þetta hefst strax á bílastæðinu fyrir utan.  Kaupglaðir fjársjóðleitarar með glampa í augum leita að bílastæði haukfráum augum.  Skyldi maður gerast svo heppin að sjá í fjarska eitt losna,…

Hugarró og kyrrð…

01-2015-04-10-203211

…en það eru svona hughrifin sem að ég vill í kringum mig… …og það er einmitt það sem að kertaljós og blóm gera fyrir mig… …það verður einhver einstök ró sem myndast… …stundum eru meira að segja kertin að segja…

Svo vill nú til…

1-2014-08-15-165027

…að í seinasta mánuði þá varð hann pabbi minn 80 ára. Ég er sem sé yngsta barn foreldra minna, örverpið litla.  Þrátt fyrir að ég sé yngst, og að pabbi hafi verið orðinn 71 árs þegar ég eignaðist mitt fyrsta…

A4 áskorun 2015…

01-page

…og ég starta þessu hér með A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða þetta mikla úrval sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg…

Draumar og blúndað…

26-2015-04-13-140343

…er það ekki örugglega sagnorð?  Að blúnda sig upp? Ég er nebbilega komin í vorham, þarf sem sé að fara að breyta örlitið á milli rýma til þess að bjóða nýja árstíð velkomna ❤ Svo er það þannig að þegar ég…

Innlit í Pier…

100-2015-04-10-122533

…og þá má með sanni segja að þar er vorið, sumarið og fegurðin komin í hús! Ég tók hús á Pier á Smáratorginu, en sömu vörurnar eiga að vera til í öllum verslunum þeirra og svo auðvitað vel flestar í…

Vor í nánd…

07-IMG_8281

…en rétt eins og um daginn þá fór ég í Rúmfó á Korputorgi og fékk að raða þar á eitt borð. Mér finnst þetta sérlega skemmtilegt, því að margar ykkar kvarta yfir því að finna ekki það sama og ég…