Innlit í Motivo og Kahler-inn…

2014-08-29-172240

…þessi algjörlega “heimsfrægi” er kominn í hús!  Húrra… …það vill nefnilega svo til að Kahler-merkið á 175 ára afmæli um þessar mundir… …og af því tilefni var þessi fallegi vasi gefinn út í takmörkuðu upplagi með gull/kopar röndum á… …hann…

Rigningardagur…

2014-08-31-163435

…eða í raun, rigningar og rokdagur, eins og í gær! Var hann ekki dásamlegur? Ég elska svona daga, með svona ógeðisveðri, EF – og þetta er stóra EF-ið – ég þarf ekkert að fara út úr húsi …þetta var’ einn…

Stólar…

2014-08-20-165747

…eru það sem ég ætla að sýna ykkur í dag. Ég var líka búin að sýna ykkur þegar að tróð 7 stólum inn í einn lítinn bíl – húrra fyrir mér! Ég var náttúrulega búin að sýna ykkur aðeins í…

Ikea 2014…

PH104263

…ójá – HANN er kominn! Loksins! Árið byggist upp í þessar stóru stundir, þið vitið jólin, sumarið, afmæli barnanna og auðvitað nýji Ikea-bæklingurinn …ég var sko mjög meðvituð að fylgjast með lúgunni, því að Stormurinn okkar á það til að…

Sviss…

2014-08-15-165051

…en ekki landið sko! Heldur bara svissað hérna heima – í alrýminu, færð stóran skáp þar sem mjóa gangborðið var og gangborðið þar sem skápurinn var. Einfalt en breytir miklu – og það finnst mér gaman… …einu sinni, endur fyrir…

Lang í…

2014-08-02-213023

…endalaust og botnlaust. Eitt af því sem stríðir manni endalaust er langarinn.  Í Köben var langarinn næstum fastur í overdrive-i og mér fannst sko ekkert leiðinlegt þegar að “vikubæklingarnir” duttu inn.  Þá var nú gott að rífa upp símann og…

Innlit í danska dúllubúð…

IMG_1785

…eða það kalla ég þær í það minnsta.  Þetta eru þessar krúttuðu búðir sem eru út um allt í Köben, og bara út um allt danaveldi.  Þetta eru danskar Púkó og Smart, Sirka og Evita. Þið vitið hvað ég meina,…

Gardínumálið mikla…

2014-08-09-212906

…er hér í smá nánari útlistun. Eins og áður sagði þá var ég búin að vera í verulegum gardínupælingunum.  Mig langaði rosalega í hvítar, þunnar gardínur – en var ekki að finna réttu gardínurnar.  Eftir að hafa sett upp gardínustangirnar…

Spurt og svarað…

2014-05-19-143217

… því núna langar mig að prufa nýtt hérna. Að varpa nánast boltanum alfarið yfir til ykkar lesenda og biðja ykkur um að setja í kommentin hérna spurningar sem þið gætuð verið með til mín, eða bara almennar pælingar! …þetta…