Jólaborð…

…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…

Smá rautt á jólum…

…ég er búin að vera að mynda jólaborð og sá póstur er að koma inn í fyrramálið.  En hinsvegar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst bara ekki passa beint með jólaborðinu og ákvað því að gera bara sérpóst með…

Óskalistinn hans…

…um daginn, þá gerði ég óskalistann minn (sjá hér) – þar sem ég týndi saman eitt og annað sem mig langaði í. En, þar sem ég á mann sem er ágætlega “erfiður” í innkaupum, eða sko það er ekki auðvelt…

Árbæjarsafnið…

…var sótt heim núna um helgina.  Í nístandi frosti, en dásamlega fallegu veðri.  “Gömlu” jólasveinarnir dönsuðu með krökkunum í kringum jólatréð, heitt kakó og nammistafir.  Sem sé bara kózýheit ❤️ Við erum afskaplega hlynnt því að reyna að gera eitthvað saman…

Lítið eitt af helginni…

…sem virðast líða enn hraðar en venjulega í desember… …þó að sumir séu bara slakir… …þá hafa aðrir ærinn starfa fyrir höndum, eins og t.d. að koma heilu jólatré upp……alltaf jafn gaman að opna jólakassana og handfjatla þessa gömlu “vini”…

Loksins 7 ára afmæli…

…hjá litlum manni, og lööööngu tímabært að halda fyrir hann smá partý. Þetta var allt saman gert með fremur litlum fyrirvara og í raun lítilli fyrirhöfn.  Drengurinn, sumarbarnið mitt, vildi hafa vetrarþema og jólaskrautið var komið í hús – þannig…

Innlit í Blómaval og SkreytumHús-kvöld…

…annað kvöld verður haldið í fyrsta sinn SkreytumHús-kvöld í Blómaval í Skútuvoginum, frá kl 19-21.  Það verður afsláttur af öllu í versluninni, 25%, og því vel þess virði að mæta og kíkja á það sem “vantar” fyrir jólin.  Allt til…

Fimm fallegir kransar…

…það er svo ótrúlega mikið til af fallegum hlutum og stílum, svo er bara að finna það sem hentar þér best og talar til þín! Hver er uppáhaldið þitt?  ♥  All photos via Isabellas

Winter wonderland…

…inni í eldhúsi er ég með nokkrar glerkrukkur.  Eða var með nokkrar glerkrukkur.  Auðvitað er ég búin að færa þetta núna, get aldrei verið til friðs nema í ca 7 mínútur á góðum degi.  Síðan var ég með eina ljósaseríu,…