Jólaforstofan…

…er það ekki viðeigandi.  Ég sýndi ykkur myndir af ójólaðri forstofu og svo nú með dass af jólum. Fyrst þarf að tæma í burtu – og það sést vel hversu mikið litlu hlutirnir gera fyrir rýmið.  Án púða og alls…

Skreytingakvöld Blómavals…

…er haldið í Skútuvogi í kvöld, og annað kvöld, á milli 19-21. Þarna eru sérlega færir, flinkir og flottir skreytarar að reiða fram allt það besta sem þeir hafa að bjóða fyrir jólin, og var ég beðin um að vera…

Þar kom að því…

…að 7 ára afmælið yrði loksins haldið! LOKSINS! Við erum að tala um afmæli júlíbarnsins míns, haldið í nóvember!  Það var því aðeins um eitt að velja, vetrarþema…haha 🙂 …fyrst skulum við draga djúpt andann, og taka smá Molapásu… …því…

Meiri forstofa…

…ég var náttúrulega búin að lofa fleiri Mola-myndum í seinasta pósti um nýju hurðina.  Það er víst ekki annað í stöðunni en að standa við stóru orðin.…það sem ég elska skuggana af fallegu stjörnuljósinu okkar… …og ég var svo heppin…

Jólainnlit í Panduro Smáralind…

…því að hvað er skemmtilegra en að gefa sér smá gæðastundir með krökkunum í föndri rétt fyrir aðventuna, nú eða bara gæðastund með sjálfum sér.  Þess vegna er innlitið í dag í Panduro í Smáralindinni..…það eru svo skemmtilegar fígúrur og…

Ósójóló…

…ég er svo dottin í það – jólalega séð sko! Eins gott að ég komi bara strax fram sem jólasokkurinn sem ég er, ég elska þetta allt saman.  En hins vegar, takið mig bara nákvæmlega eins og ég kem fyrir…

Innlit í Pier…

…vissuð þið að annað kvöld er Konukvöld í Pier á Smáratorgi.  Það þýðir sko að jólavaran er með 40% afslætti, sem er bara grín, og restin af vörunum með 25% afslætti.  Ég fór því á stúfana með myndavél og fangaði…

Lífið í lit – gjafaleikur!

…um daginn fór ég að taka eftir svo fallegum myndum inni á Instagram sem að gripu athygli mína… Þetta voru litskrúðugar og dásamlegar myndir, eins og t.d. þessi hérna……þessi hér, sjáið bara appelsínutréð í glugganum… …og enn fleiri er að…