Hitt og þetta á föstudegi…

11-2015-02-23-150854

…enda tel ég að það eigi bara ágætlega við. Hægur og hljóður dagur, vikan liðin og helgin framundan. Fyrir rúmri viku kúrðu þessir tveir saman og er þetta seinasta kúrumyndin þeirra… …fékk þennan yndislega kertastjaka sendan frá systrunum dásamlegu, Maríu…

Tíminn…

1-2015-02-23-182951

…á víst að lækna öll sár. Eða öllu heldur, með tímanum lærir maður að lifa með hlutunum. Í augnablikinu er ég t.d að bíða eftir að tíminn líði örlítið hraðar þannig að ég geti t.d. horft á myndir af Raffanum…

Hvað er hvaðan – afmæli…

26-2015-02-16-182629

…er póstur sem ég hef oftast gert í kjölfarið á afmælispóstunum. Nema hvað að oftast nær hefur hann birst mjög fljótlega á eftir afmælispóstum, en núna – þá hefur hann tekið mig rúma viku í sníðum. Best að reyna að…

Með þökk…

09--18

…fyrir allar fallegu og hlýju kveðjurnar, bæði hér og á Facebook. Það er nú ótrúlegt hversu tómt húsið virkar, eftir að hann Raffinn okkar fór.  En hann var orðinn mjög lasinn í löppunum og farin að missa mátt og detta,…

að kveðja…

minniggg08-2009-07-11-211700

…er alveg hrikalega erfitt og sárt! Sér í lagi þegar við kveðjum þá sem við elskum. Í dag þurftum við að kveðja elsku Raffann okkar, eftir rúmlega 15 ár saman ❤ Hann var okkur svo mikið meira en hundur, hann var…

9 ára afmælisveislan…

minniggg19-2015-02-15-145132

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

Vanaföst?

minniggg05-2015-02-15-150141

…því eins mikið og ég elska að breyta þá er sumir hlutir sem ég er svo ánægð með – að ég er ekki með neina löngun í að breyta þeim neitt….meira! Eins og t.d. hliðarborðið mitt góða (sem reyndar fékk…

Forsmekkur að afmæli…

19-2015-02-14-125230

…eins og vaninn er orðinn! Daman orðin 9 ára og hver getur sagt mér hvert tíminn flýgur eiginlega? Afmælið var í raun frekar rólegt í ár, margir sem komust ekki og við famelían ekki í miklu partýstuði.  En við njótum…

Töff DIY…

Apothecary-Cabinet3-682x1024

…því að allir elska svoleiðis! Rakst á þetta hérna á netinu, á síðunni http://www.letsgetcrafty.org/, og fannst alveg kjörið að deila þessu með ykkur. Skemmtilegt að sjá kalkmálningunu notaða og hvað það þarf oft lítið til þess að fá glænýja mublu……