Hitt og þetta á föstudegi…

02-2015-05-21-175716

…enn og aftur föstudagur. Það er mesta furðan að það skuli ekki vera komin jól nú þegar þegar tekið er mið af því hversu hratt tíminn æðir áfram.  En, í það minnsta, þá er grasið núna farið að grænka og…

Konur á barmi taugaáfalls…

2-IMG_9749

…kannist þið við tilfinninguna þegar ykkur finnst allt vera komið að yfirfalli?  Sem sé, baðið er orðið smekkfullt og það er ekki séns að gera neitt annað en að horfa á vatnið flæða yfir öll gólf!  Eða…….byrja að ausa sjálf…

Ljósaskermur – DIY…

ruler-drum-shade-window-treatments-windows (1) _min

…og þessi er snilld! Hún Erin var þreytt á kastaranum sem var í leiguhúsnæðinu sem hún var í og ákvað því að redda sér og útbúa skermi til þess að setja utan um hann. Í þetta verkefni var notað: 37 reglustikur Útsaumshringur…

H&M Home í Köben…

IMG_8978

…eða eruð þið kannski komin með nóg af Köben-póstum? Í það minnsta, þetta er alltaf jafn dásamlegt að komst í þessa fallegu verslun.  Ekki fannst mér leiðinlegra þegar að ég komst að því að Center-ið í Fredriksberg, þar sem ég…

Hvernig nenniru þessu?

08-2014-04-09-131949

…er spurning sem ég heyri mjög oft og iðulega. Ég hef líka lesið ummæli þar sem fólk veltir því fyrir sér hversu mikið ég geti dregið heim í hús og spreyjað og raðað. Svarið við þessum ofangreinu pælingum er frekar…

Blámann litli – DIY…

22-2015-04-29-094553

..ég játa það að ég er sennilega yfirmaðurinn yfir órólegu deildinni.  Ég bara get víst ekki verið til friðs.    Seinast þegar við sáum herbergi litla mannsins þá leit það svona út… …en það var alltaf vitað að þetta væri…

Heima hjá Auði Skúla…

50-shades-of-grey-minst05

…en hún flutti til Svíþjóðar fyrir einhverju síðan.  Ég hef lengi dáðst að fallega stílnum hennar Auðar, og þegar hún var að flytja seldi hún alls konar húsgögn á Facebook og ég var alveg að missa mig yfir fegurðinni.  Rakst…

Danaveldi – part 2…

30-IMG_8989

…og enn erum við í Det Bla Marked… Det Bla Marked (sjá heimasíðu) Lysholm Alle 86, 4690 Haslev, Denmark Þetta tekur ca 40-50 mín að keyra frá Köben… …var einhver að biðja um skilti? Nóg var til… …og allar týpur……

Danaveldi – part 1…

11-IMG_8850

…því að einhversstaðar þarf að byrja! …og strax og flogið var yfir var farið að glitta í grænt og fallegt, sem gaf það til kynna að veðrið væri ugglaust töluvert betra en hér á skerinu okkar kalda …og þar með…