Star Wars barnaherbergi…

…hér er um að ræða herbergi fyrir 6 ára gaur, sem ég fann á netinu og bara stóðst ekki að deila með ykkur.  Mér finnst þetta hreint geggjað herbergi. Það er að mínu mati, svo flott að sjá svona barnaherbergi…

Svo er nú það…

…að þegar jólin voru tekin niður, þá er kjörið tækifæri að rótera og hliðra til hlutunum… …og einfalda – það verður allt eitthvað svo hreint eftir jólin, ekki satt? …annars er ég bara eins og öll þjóðin er núna, slegin…

Nýtt frá þeim sænska…

…þið vitið hvernig þessir kærastar eru, stundum hitta þeir í mark – stundum ekki. Ég rakst á bækling frá Ikea á netinu með nýjungum, sem ættu þá að vera koma í febrúar og eitthvað væntanlega síðar á árinu, og ákvað að…

Innlit á Korputorgið…

…og þá á ég við í Rúmfó, Ilva og oggulítið í Pier. Seinasta fimmtudag var ég nefnilega svo lukkuleg að hitta elskulegar vinkonur mínar og taka með þeim rúntinn.  Við hittumst svona reglulega á fimmtudögum og tökum netta búðarrápsferð, fáum…

Gluggar og dyr…

…það poppaði upp svo skemmtileg umræða á SkreytumHús-hópnum í gær varðandi hvað fólk væri að safna.  Ég fór að hugsa málið, þar sem ég er nú með söfnunuaráráttu á háu stigi, um hvað það væri sem ég er helst að…

Stocksund-inn okkar…

…datt í hug að skrifa smá póst um Stocksund-sófann okkar, núna þegar það eru komin tvö ár síðan hann kom inn á heimilið. Sófinn er frá Ikea, og þetta er týpa sem var aðeins til hjá þeim í skamman tíma…

Lítið eitt á mánudegi…

…það var eitt sinn, þegar jólin voru ennþá – að ég setti þessa hérna skreytingu á eyjuna mína… …enda er ég sérlega hrifin af svona náttúrulega um berki, könglum og öllu þess háttar… …svo þegar ég tók af borðinu, þá…

Svona eru jólin…

…og seinasti jóladagurinn í dag og því við hæfi að klára jólapóstana, svona nokkurn vegin… Taka bara svona léttan hring í húsinu og sýna ykkur hitt og þetta.  “Frönsku gluggarnir” eru skáphurðar sem ég fékk í Vosbúð í Vestmannaeyjum í…

Innlit í Marshalls…

…en Marshalls er einmitt svipuð og Ross-verslanirnar.  Þetta er svona samansafn af alls konar, endalaust gaman að skoða og gramsa – en það þarf að gramsa… …það var auðvitað alls konar jóló… …mýs og tré og allt þar á milli……