Aldis Athitaya, Mrs.Cupcake and bake…

IMG_1713

…er dásemdar blogg sem ég fann núna í fyrradag. Skemmst er frá því að segja að ég heillaðist alveg upp úr hælaskónum yfir þessum dásamlegu myndum sem prýða síðuna.  Síðan datt ég á nettann bömmer yfir að vera ekki duglegri í…

Jólakassi…

23-2014-11-25-153830

…og/eða jólakassar eru mér afar hugleiknir þessa dagana. Enda er verið að veiða þá fram úr geymslunni, draga þá niður af háalofti og héðan og þaðan úr skúmaskotum.  Á hverju einasta ári sýpur maður hveljur og stynur með sjálfum sér: “Jesssúminnhvaðégánúalltofmikiðafþessujólagúmmelaðioghvaráaðkomaþessuöllufyrir” alveg á…

On with the show…

32-2014-11-17-160641

…eða áfram með smérið. Beint framhald frá seinasta föstudegi, og þegar við skyldum the “the skank” eða skenkinn, þá stóð hann um það bil svona… …en í dagrenningu næsta dag, þá var víst svona… …já – ég verð víst seint…

Hitt & þetta…

IMG_4920

…eða svona bland í poka. Var um daginn í Rúmfó á Korpu og rak augun í þessa mottu, mér finnst hún æði!  Ég var reyndar að leita í strákaherbergið, þannig að mér fannst hún helst til dömuleg, en svo æææææði……

Fyrsti í aðventukransi…

20-2014-11-20-171610

…er mál málanna í dag Ég ætlaði að taka skilmerkilegar myndir af þessari uppröðun og efninu, en þetta var svo einfalt að það tók því ekki. Í þetta fór: *Skál úr hinum Góða Hirði, áður úr Ikea * Fullt af…

Svo er nú það…

21-2014-11-15-014747

…að allt að færast í nýjan búning. En þrátt fyrir það þá er ég ekki farin að draga fram jólakassa.  Það var jú reyndar einn örlítill, sem var fremstur í geymslunni og geymdi eftirlegukindurnar síðan síðasta vetur.  Annars eru þetta…

1994…

1-Starred Photos27

…en síðan þá eru liðin 20 ár!  Trúið þið þessu? Hvað gerðist 1994? Við kynntumst í fyrsta sinn 6 vinum sem bjuggu saman í New York Við fengum að kynnast Jim Carrey verulega vel með Ace Ventura og Dumb&Dumber. Forrest…

B…

05-2014-11-14-184712

…var það heillin! Snilldin við netið, og allar þessar myndir og upplýsingar sem að flæða að okkur á degi hverjum, er að við hverja einustu hugmynd sem þú sérð, við hverja einustu mynd – þá kviknar ný hugmynd. Þannig er…