Jólaljósin okkar…

…við hjónin lögðum í leiðangur í jólalandið í Bauhaus til þess að kaupa fleiri jólaseríur hérna úti við hjá okkur. Enda komin með töluvert meira pláss til skreytinga en áður og því brýn nauðsyn að bæta aðeins í safnið. Ég…

Fakó – innlit og skreytingar…

…á annarri hæð í Holtagörðum er Fakó til húsa. Þetta er alveg einstaklega falleg verslun með mikið af vörum sem höfða svo mikið til mín. Ég er t.d alltaf mjög skotin í House Doctor-merkinu og á þó nokkuð af hlutum…

Iittala Thule – nokkrar hugmyndir…

…um jól hef ég alltaf fengið þó nokkrar fyrirspurnir um stóru skálina frá Iittala í Thule-línunni. Ég á ekki sjálf skálina þannig að ég fékk hana að láni hjá Húsgagnahöllinni, en þar er gríðarlega mikið úrval af Iittala-vörum. En hér…

Jólaskreytingar…

Fyrsti í aðventu er á sunnudag og ég ákvað að það væri alveg kjörið að setja bara saman nokkrar skreytingar fyrir ykkur – sem allar eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega einfaldar og þægilegar í uppsetningu. Allt efnið í póstinum…

Pottery Barn jólainnblástur…

…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar jóló sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum! …stóra spurningin er þá, hversu mikið viltu skreyta í svefnherberginu? …létt og ljós, alltaf mitt uppáhalds… …þetta…

Innlit í Vosbúð…

…í ferð minni til Vestmannaeyja um daginn þá brá ég mér inn í Nytjamarkaðinn Vosbúð og tók nokkrar myndir til þess að deila með ykkur. En ég hef alltaf jafn gaman af því að skoða á svona stöðum og það…

Ker…

…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…