Tag: Jól

Hýasintuskreyting og krans – myndbönd…

…á gerði í gær nokkur myndbönd fyrir Instagram þar sem ég sýndi einfaldar skreytingar sem ættu að vera að allra færi. Þetta er eitthvað sem er auðveld að breyta eftir smekk og aðlaga þannig að þetta sé pörfektó fyrir þig…

Annar í aðventukransi…

…ég var búin að lofa upp í ermina á mér, um að sýna ykkur kransinn sem ég vafði með lifandi greni og var með hérna heima (ég segi var með, því ég er búin að breyta honum síðan þá). En…

Gordjöss kerti…

…ég hef fengið svo mikið af fyrirspurnum frá ykkur með Led-kertaskreytingar og kransa. Það er svo sem ekki flóknara en svo að þið skiptið hreinlega út hefðbundnum kertum fyrir led-kerti en ég rak augun í svo falleg led-kerti í Húsgagnahöllinni…

Einfaldur krans…

…ég var að sýna í gær krans inni á Snapchat og á Instagram. Ofur auðvelt að gera hann og hann er ykkar að eilífu, því ekki skemmist gervi grenið. Maður setur hann því einfaldlega í poka og svo er bara…

Komin heim…

…ahhh það var svo kózý um daginn þegar jólasnjórinn kom. Ég naut þess alveg að koma heim að húsinu og sjá það uppljómað í jólaljósum, stjörnur í eldhúsglugganum og hvítur snjór um allt… …enn fremur þegar að þessir hérna tveir…

Nóvemberlok…

…þau eru víst alveg að koma, blessuð jólin – eða í það minnsta desember. Ótrúlegt hvað nóvember leið hratt… …ég elska að finna mér falleg og góð ilmkerti, og þetta hérna heillaði mig alveg upp úr skónum þegar ég rakst…

Dásamlega Myrkstore…

…ég hef áður sagt ykkur frá Myrkstore.is, en þessi yndislega netverslun er í eigu hennar Tönju – smella hér til þess að skoða fyrri póstinn. Ég dáist alveg að henni Tönju og alla þá aðlúð sem hún setur í búðina…

Hvítar stjörnur og kerti…

…jæja, ég er sko farin að jóla meira heldur en minna. Enda ekki seinna vænna, barasta rétt um mánuður í jól. Ég sýndi ykkur um daginn að ég er komin með fallegasta dagatalskertið upp inni í stofu – smella hér…

Innlit í Byko…

…en þegar ég var að velja í jólaborðið um daginn – smella hér – þá ákvað ég að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. Þessar myndir eru teknar í Byko í Breiddinni, og það á að vera hægt að…

Jólaborð…

…er ekki alltaf ánægjulegt þegar að jólahefðir eru farnar að myndast! Hér á síðunni er ein slík orðin að veraleika, en ég hef gert jólaborð fyrir Byko undanfarin ár og árið í ár er engin undantekning. Þrátt fyrir að flest…