Tag: Jól

Jólainnlit í Húsgagnahöllinni…

..og við ætlum að halda okkur að mestu leyti í jólavörunum að þessu sinni, enda bara örfáir dagar til jóla. Þetta er reyndar bara svona mini-innlit þar sem það voru að bætast við nokkrar vörur sem ég valdi inn fyrir…

Nýjar venjur…

…tíminn hann þýtur áfram á ógnarhraða og allt breytist. Við finnum það eflaust meira þegar að árin líða, og börnin stækka, og fólkið í kringum okkur (og við sjálf) eldumst. Í minni fjölskyldu voru það mamma og pabbi sem sáu…

Natur jólaborð…

…ég veit ekki með ykkur en ég elska að leggja á borð og gera fallega stemmingu, sérstaklega fyrir jólin. Mér finnst svo gaman að raða saman og finna hluti sem ýta yndir fegurð hvers annars. Ég ætla að sýna ykkur…

Myrkstore…

…ég hef áður sagt ykkur frá fallegu Myrkstore.is sem er í eigu hennar Tönju Maren, en ég hef einmitt þekkt hana bara síðan hún var lítið snuð. Svo er hún allt í einu fullorðin kona með búð og barn, og…

Kransinn minn…

…þrátt fyrir að vera blómaskreytir, þá verð ég að viðurkenna að ég elska að finna falleg gerviblóm, það er bara þannig að ef maður finnur falleg svoleiðis þá ertu komin með eitthvað sem þú getur notað oft á marga mismunandi…

Desember…

Desember er gengin í garð og smám saman er ég að verða búin að skreyta fyrir jólin. Það er reyndar búið að vera það mikið að gera að enn hefur ekki unnist tími til þess að klára að gera “allt”.…

Aðventustjakar…

…í gær var ég að sýna myndband inni á Instagram með aðventustjökum frá Húsgagnahöllinni. Þið getið smellt hér til þess að horfa á myndbandið… Instagram SkreytumHús – myndband af aðventustjökum Að sjálfsögðu tók ég líka nokkrar myndir og þar sem…

Tíminn líður…

…það er kannski viðeigandi að sýna klukku strax í byrjun pósts – miðað við tímann sem það er að taka mig að skreyta hérna heima 🙂 Ég var stödd uppi í Húsgagnahöll um daginn og rak augun í þessa hérna…

24 dagar til jóla…

…eða svo gott sem! Hún Vaiva vinkona mín, sem er með síðuna VAST.IS, var svo yndisleg að senda mér nýja dagatalskertið sitt núna á dögunum. Ég hef verið með kerti frá henni núna í nokkur ár en mér finnst þau…

Arinhilla og uppröðun…

…núna er að þetta allt að gerast. Það var farið í leiðangur á háaloftið í gær og kassarnir – kassarnir í fleirtölu sko – sóttir og allt hitt hafurtaskið. Þannig að ég ætla að reyna að njóta þess að skreyta…