Jólainnlit í Húsgagnahöllinni…

..og við ætlum að halda okkur að mestu leyti í jólavörunum að þessu sinni, enda bara örfáir dagar til jóla. Þetta er reyndar bara svona mini-innlit þar sem það voru að bætast við nokkrar vörur sem ég valdi inn fyrir jólin, og langaði að mynda sérstaklega og deila með ykkur…

…það sem ég hef beðið spennt eftir þessum húsum, og þó sérstaklega þessu með turninum – LOVE IT…

Smella fyrir kertahús!

…og gott að segja frá því – Maríurnar voru að mæta aftur, en þær seldust upp sem komu í byrjun des…

Meyjarstyttur – smella hér!

…ferlega skemmtilega öðruvísi Hnotubrjótar…

…og þessi silfurtré eru trufluð, fallegri í raun en á myndinni…

..svo mikið af fallegum gervitrjám, og þau eru svo raunveruleg…

…það er líka extra fallegt að stinga þeim ofan í fallega potta og vasa, mæli með því…

…María vakir yfir fallega skóginum…

…svo fallegt að stilla svona upp á bakka, hægt að raða saman endalaust…

…svo er líka ýmislegt komið á tilboð…

…dásamlegt ilmkert…

…en dáumst meira að húsunum mínum…

…sjáið bara hversu falleg húsin eru á borði…

…fallega blandað saman Bitz-stelli og Iittaladiskum…

…svo endalaust fallegt – og þessi batterýs sprittkerti eru snilld…

…þið munið eflaust eftir geggjuðu vinylmottunni sem ég skellti inn í eldhúsið okkar og er að elska í ræmur – smella hér til þess að skoða

…en það er einmitt til svipuð, sem er gerð úr þremur renningum, sem er ætluð undir borðstofuborð eða eldhúsborð – alveg þvílíkt flott…

…en ég verð að segja að húsin er í uppáhaldi hjá mér, vá hvað mér finnst þau æði – alls ekki bara jóla…

…og verð líka að minnast á að það er til mikið af fallegum og ólíkum týpum af jólatrjám við…

…getið smellt hér til þess að skoða póst þar sem ég notaði svipuð kerti – smella!

…svo verð ég að minna ykkur að kíkja vel á eldhúsdeildina, en það er einstaklega margt fallegt þar…

…þið getið líka kíkt á póstinn þar sem ég lagði á jólaborð með vörum frá Húsgagnahöllinni – með því að smella hér!

…eitt af mínum uppáhalds…

Listi yfir það sem notað er:

…ég tók fleiri myndir hérna í stofunni heima, og ætla að skella þeim í sérpóst – þangað til njótið dagsins, fjórða og seinasta kertið í aðventukransinum í dag ♥

ps. það þarf enginn að vera hræddur við að smellá á Like-arann, og svo er alltaf frjálst að deila póstunum ef ykkur langar!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *