Tag: Innlit

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…ég er einstaklega hrifin af búðinni á Bíldshöfða, og það er greinilega að hún Vilma “mín” sem er verslunarstjóri er að njóta sín í botn í uppstillingum og “dúlleríi”. Mér finnst ég líka eiga svoldið í henni þar sem ég…

Nytjamarkaður ABC…

…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…ég trúi því og treysti að það séu allir meðvitaðir um að Litla Garðbúðin er í kjallaranum hjá Sjafnarblómum á Selfossi. Þessi yndislega litla verslun er búin að vera í uppáhaldi hjá mér síðan ég fór inn í hana fyrst,…

Innlit í Dorma…

…og í þetta sinn erum við í Holtagörðum og ætlum að njóta þess að rölta um og skoða allt þetta fallega sem fyrir augu ber. En það er líka ágætt að benda á að það er enn útsala í gangi…

Dásamlegt innlit…

…en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Það er nánast allt hérna sem heillar mig upp úr skónum og ég gæti vel hugsað mér að flytja bara inn. Húsið var byggt 1870…

Innlit í Byko Breiddinni…

…en ég kom við til þess að versla bóndadagsgjöf fyrir eiginmanninn, og ákvað í leiðinni að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. En það er útsala í gangi, og hægt að gera snilldarkaup – en svo eru greinilega miklar…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…sem er alltaf ein af mínum uppáhalds helgarferðum. Markaðurinn hennar Kristbjargar er í bílskúrnum þeirra á Heiðarbraut 33 og er opið um helgar frá kl 13-17. Eins er hún dugleg að setja myndir inn á síðuna sína á Facebook –…

Jólainnlit í Húsgagnahöllinni…

..og við ætlum að halda okkur að mestu leyti í jólavörunum að þessu sinni, enda bara örfáir dagar til jóla. Þetta er reyndar bara svona mini-innlit þar sem það voru að bætast við nokkrar vörur sem ég valdi inn fyrir…

Innlit í Húsgagnahöllina/Dorma á AEY…

…um daginn lagði ég land undir fót og skundaði/flaug norður á Akureyri þar sem ég var viðstödd yndislegt jólakvöld Húsgagnahallarinnar og Dorma (og Betra bak). Ég varð svo ótrúlega hrifin af búðinni allri og hversu falleg hún var að ég…

Jólakvöld Dorma í kvöld…

…og við ætlum að hita upp fyrir kvöldið með innliti í búðina og jólastemminguna sem er komin þangað en fyrst, upplýsingar um jólakvöldið: Jólakvöldið verður haldið í verslun okkar á Smáratorgi 1 kl 19-22 Fimmtudagur 4. nóvember!Upplifðu yndislega jólastemningu með…