Tag: Innlit

Innlit í AFF Concept Store…

…en í Ármúla 42 er þessi heillandi verslun. Hún er ekki stór en alveg full af alls konar fallegu góssi, og ég ákvað að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég tók þarna inni… …þetta er verslun sem er með svo…

Innlit í Múmín-búð…

…en þegar við vorum í Camden Market í London, þá rákumst við fyrir algjöra tilviljun á Múmín verslun. Ég stóðst ekki mátið að mynda smávegis þarna inni… …en þetta var alveg hreint himnaríki fyrir Múmín aðdáenda… …ég hló reyndar mikið…

Ferming 2019…

…og núna er ég í Rúmfó á Smáratorgi. Dömulegt fermingarrými og vonandi nokkrar sniðugar hugmyndir fyrir ykkur… Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Ég tók…

Innlit í Rúmfó…

…og viti menn, það er Tax Free þar líka 🙂 Ég kíkti í Bíldshöfðann, en auðvitað er sama í búðunum og svo er vefverslunin alltaf opin. …mér finnst þessir vasar alveg sérlega flottir… …eins eru svona litlir kollar alltaf snilld…

Innlit í Rúmfó…

…en ég var búin að lofa ykkur að klára að sýna rýmið sem ég gerði á Bíldshöfðanum, áður sýni ég ykkur forstofu/borðstofu (smella hér). Nú er komið að stofuhlutanum… …en þó þetta sé eflaust í dekkri kantinum þá er ég…

Ferming 2019…

…enn er ég í Rúmfó á Bíldshöfða og í þetta sinn var það dömulegt fermingarrými sem var uppsett. Einfalt, nokkrir hlutir og fallegt samspil. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef…

Innlit í Blómaval á Akureyri…

…nú og þar sem ég á ekki svo gott með að skella mér bara norður sí svona, þá fékk ég sendar myndir frá henni Ásthildi verslunarstjóra, þar sem hún bar mér þær fréttir að búðin væri hreint sneisafull af nýjum…

Innlit í Rúmfó…

…á Bíldshöfða, en ég var að setja upp rými inni í húsgagnadeildinni hjá þeim, og bara verð að deila þessu með ykkur! Ég var ekkert smá ánægð með útkomuna og þá er alltaf extra skemmtilegt að sýna. Ég verð að…

Innlit í Blómaval í Skútuvogi…

…ég er enn föst í janúarverkefninu mínu (sjá póstinn í gær), sem er að taka til og sorterta, og auðvitað að taka meira til og sortera! Ég þurfti því að skella mér niður í Húsasmiðju að ná mér í aukahillu…

Meira af fallegasta sumarhúsinu…

…áður hef ég sýnt ykkur myndir frá sumarhúsinu hennar Rutar Kára (sjá hér), en maður minn – það er örugglega fallegasta sumarhúsið á landinu. Eða í það allra minnsta í topp fimm.Þannig að þegar ég fann nýjar myndir þá varð…