Tag: Húsgagnahöllin

Aprílblanda…

…það er eiginlega alveg magnað hvað hver einasti mánuður er að líða hraðar en sá á undan. Ég hefði getað svarið fyrir það að 1.apríl var bara fyrir örfáum dögum en þess í stað er apríl nánast liðinn og maí…

Stólaleikur…

…jæja, áfram gakk! Ég sýndi ykkur blessað borðstofuborðið okkar um daginn – sjá hér! – og þá sagði ég ykkur að næstu pælingar væru að fá sér nýja stóla… Ég fór því í leiðangur í Húsgagnahöllina og tók kallinn með…

Yndislegt frá Höllinni…

…þá erum við bara rétt um viku frá páskum og því kjörið að fjalla um þá. Ég er með svo mikið af fallegum myndum af dásamlegu Lene Bjerre páskavörunum sem fást í Húsgagnahöllinni, og það sem meira er þá eru…

Bjartari dagar…

…allir þessir löngu björtu dagar sem við erum að upplifa hérna á höfuðborgarsvæðinu eru alveg að bjarga mér þessa dagana. Það er nú bara þannig að eftir langan og dimman vetur (sem er víst alls ekki búin víðs vegar um…

Tax Free í Höllinni…

…það er ekki seinna vænna en að kíkja við í Húsgagnahöllinni en þar eru í fullum gangi Tax Free-dagar og standa yfir til 11.mars. Það er allt að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og svo – eins og alltaf…

Nýir Múmínbollar…

…nú er vorið að koma því að við fá tvo nýja og dásamlega Múmínbolla í hús og með þeim diskar og skálar. Eins og alltaf þá fást þeir í Húsgagnahöllinni, en þar er alveg ótrúlega mikið úrval af Múmínvörum og…

Ljóst og létt fyrir vorið…

…þegar ég sýndi ykkur innlit í Húsgagnahöllina um daginn (smella hér til að skoða) þá var ég alveg að fara á límingunum yfir öllum fallegu púðunum. Verandi eins púðasjúk og ég er. En ég týndi einmitt nokkra saman og deildi…

Stofa og borðstofa – moodboard…

…ég er enn í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…ég elska að taka rúntinn um Húsgagnahöllina því að það er alltaf svo endalaust mikið að skoða. Núna eru til dæmis að koma inn alls konar fallegar nýjar vörur, sem er geggjað – og auk þess er útsala, þannig að…