Tag: Blóm

Blóm í vasa…

…sumir póstar eru langir, en aðrir stuttir 🙂 Þessi er í styttri kantinum. Þannig er mál með vexti að ég fæ svo oft spurningar um hvaðan blómin í kúluvasanum mínum séu, þannig að ég ákvað hreinlega að skella því í…

Fegurðin…

…ef maður leitar að, þá er fegurð í öllu í kringum mann. En það þarf víst ekki að leita að fegurð þegar það kemur að blómunum, hún blasir við manni og er svo dásamleg. Það er því fátt sem veitir…

Fallegt í vasa…

…fyrir jól fór ég með ykkur Risamarkaðinn í Holtagörðum, þar sem er m.a. Lagersala frá Ásbirni Ólafss. Heildverslun. Markaðurinn er sem sé enn opinn um helgar (smella hér til þess að skoða á Facebook) og ég kíkti örlítið við. Þessi…

Að kveðja…

…eitt af því sem að ég tel vera mestu forréttindin við það að vera blómaskreytir er sú staðreynd að þú færð að taka þátt í stóru stundunum með fólki.  Bæði hamingjustundunum, og svo líka þeim sem sorgin kemur við sögu…

Barónessan…

…á lífsleiðinni þá hittum við nokkra einstaklinga sem hafa meiri áhrif á okkur en aðrir. Ég var svo lánsöm að einn slíkur varð á vegi mínum fyrir 20 árum og var kennarinn minn í Garðyrkjuskólanum, á blómaskreytingabrautinni. En það er…

Blómlegur júlí…

…júlímánuður er alltaf annasamur að mér finnst. Það er afmælið mitt, brúðkaupsafmælið okkar, afmæli sonarins og þar að auki fjögur önnur afmæli innan famelíunanr. Brjálað að gera… …ég verð líka alltaf smá fegin þegar afmælið mitt er búið, veit ekki…

Svo gordjöss…

…ég keypti mér um daginn svo dásamlega fallegar afskornar hortensíur. Þær eru svo flottar á litinn og hortensíur er bara almennt svo fallegt blóm… …ég skellti þeim í vasa á hliðarborðið okkar ásamt Eucalyptus-greinum og þær eru unaður. Þið sjáið…

Fyrir og eftir…

…daginn fyrir páskadag þá fékk ég mér túlípanabúnt í Fjarðarkaupum… …mér fannst þeir bara svo fallegir að ég stóðst ekki málið… …og þrátt fyrir alla mína vasa, þá finnst mér fátt eitt fallegra en að vera með blómvönd í könnu……

Að lokum…

…eitt af því sem að ég tel vera mestu forréttindin við það að vera blómaskreytir er sú staðreynd að þú færð að taka þátt í stóru stundunum með fólki.  Bæði hamingjustundunum, og svo líka þeim sem sorgin kemur við sögu…

Innlit í Blómaval og vorhátíð…

…er um helgina í Blómaval og Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Allir sem melda sig hér á fésbókinni á Vorhátíðina komast í pott og geta unnið glæsilegt WEBER 2200 grill sjá hér: https://www.husa.is/netverslun/arstidarvorur/grill-grillvorur/gasgrill/?itemid=3000378 Komdu og gerðu frábær kaup á Vorhátíð Húsasmiðjunnar í Skútuvogi…