75 search results for "brúðkaup"

Höfn í Hornafirði…

…stundum eru skyndihugmyndir bestu hugmyndirnar, og með engum fyrirvara seinasta sumar var ákveðið að skella sér á Höfn í Hornafirði og vera og njóta í nokkra daga… …ég var orðin nokk viss um að það væri búið að lengja leiðina,…

Gjafalistar…

…eitt af því sem vill einkenna sumarið, og sennilega nú sem aldrei fyrr, eru brúðkaupin. Loksins eftir tvö ár er hægt að halda brúðkaup og veislur án þess að vera með fjöldatakmarkanir, grímur og vesen. Þá kemur að því sem…

Big Blue Bag-dagar í Rúmfó…

Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…

Fallegur febrúar…

…þá er þessum blessaða febrúar að ljúka, ef alls konar mismunandi veðurfar og vesen sem því fylgdi. En í stað þess að horfa á appelsínugular viðvaranir þá langar mig að horfa á nokkra jákvæða punkta… …eins og hversu dásamlega fallegt…

Nýtt og ferskt fyrir vorið…

…og það er augljóst að vorið er á næsta leyti hjá Rúmfó og það er allt að fyllast af nýjum vörum. Þetta er allt svona létt og ljóst og fagurt. Athugið samt að þessar vörur eru ekki komnar inn í…

Þau fallegustu…

…ég hef gaman að því að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Ég er…

Hótel Geysir…

…tengdaforeldrar mínir eiga afmæli í júní og júlí, og við, ásamt systkinum eiginmannsins, ákváðum að gefa þeim upplifun í afmælisgjöf. Okkur þykir þetta yfirleitt vera skemmtilegri gjöf þegar fólk á orðið “allt” og það er líka gaman að gera eitthvað…

Brúðar Bast…

…eitt af því sem fylgir óneitanlega sumrinu eru brúðkaupin. Brúðkaupunum fylgir síðan alltaf þessi stóra spurning um hvað eigi að gefa parinu. Það er alltaf klassískt að gefa sitthvað til heimilisins og þess vegna langar mig að benda ykkur á…

Fjölskyldan á 17…

…af því að ég er nú búin að vera að skrifa hingað inn síðan 2011, og þið hafið fylgst með okkur mörg hver í allan þennan tíma, þá veit ég að margir hafa gaman af því að sjá myndir af…

Frá hugmynd að veruleika…

…ég hef alltaf haft mikið dálæti á svona fallegri skrift, flottri ritlist – ef svo má kalla. Ég hef alltaf verið með málverk heima hjá mér, bý svo vel að hann pabbi minn mála listaverk, en auk þess finnst mér…