Hitt og þetta…

…á föstudegi – alltaf viðeigandi í vikulok 🙂 Kíkja aðeins í kringum okkur inni í stofu – þarna sjáið þið tvær myndir sem ég var að setja upp á hilluna góðu… …rakst á þessar í Góða Hirðinum núna um daginn…

Hvað svo?

…ok, við erum búnar að fara í Bauhaus í þessari viku og fá okkur jóló (sjá hér og hér)! Tjékk! En ég rápaði aðeins meira þarna inni og fékk mér líka Bauhús – haha 🙂 …þetta eru sem sé svona kassa/húsa/hillur,…

Jólainnblástur frá IB Laursen…

…eruð þið eins og ég og á hverju ári þá segið þið: “Á næsta ári þá kaupi ég ekki neitt fyrir jólin, enda á ég aaaaaaaalveg mikið meira en nóg?” Síðan á nýju ári, og nýjum jólum, koma nýjar jólavörur…

Innlit í Von&Bjargir…

…meira grams og meiri gleði – ekki satt? Vissuð þið að Von & Bjargir voru að flytja á Grensásveg 14, í bakhús þar. Ekki?  Þá vitið þið það núna 🙂 Alveg hreint upplagt að fara og graaaamsa… …það var sko…

Smástirni…

…af því að pósturinn áðan sýndi heilt þorp – þá fannst mér sniðugt að sýna ykkur bara lítið létt á móti! …hér er bara einfaldur og fallegur stjörnustjaki, og með honum nokkrar tréstjörnur… …þetta kemur líka úr Bauhaus, eins og…

Þorpið reis…

…ég ákvað setja upp smá svona “jólaþorp” með Bauhaus-dótinu (innlit í þessum pósti).  Þegar ég var að raða komu krakkarnir fram úr herbergi, þar sem þau voru að leika.  Litli kallinn snarbremsaði “vóóóó, eru bara komin jól?”  Síðan kom litla…

Jólainnlit í Bauhaus…

…því að það er náttúrulega kominn október 😉  Haha! Það er nú bara þannig að jóladótið er komið í búðir, og jólabæklingur frá Bauhaus er að koma út í dag, þannig að það er eins gott að sýna ykkur þetta…

Gjafaleikur – vinningshafi…

…því að það er nú bara þannig að einhver þarf að vinna 🙂 Nú af því að ég vil ekki vera að velja sjálf, þá er það vinur minn random.org, sem að sér um að spýta út réttu tölunum, og…

Innlit í Nytjamarkaðinn…

…því að ekki er fjarri lagi að segja að ég hef gaman af því að gramsa og vera í fjársjóðsleit Við förum því í Nytjamarkaði ABC sem er núna staðsettur í Víkurhvarfi 2, í Kópavogi (sjá hér á Facebook), en var…