Í einni svipan…

…var ég nokkuð búin að segja ykkur hvað mér finnst gaman að geta skipt um áklæði á blessuðum sófunum okkar? Fara frá þessu… …yfir í þetta – bara á ca 20mín… Það þykir mér gleðilegt!  Reyndar, ef ég á að…

Innblástur…

…margir búa í minni íbúðum.  Sérstaklega eru t.d. eldhús í blokkum frekar löng og mjó.  Þess vegna fannst mér þetta frekar sniðug og skemmtileg lausn.  Hér sést fyrir myndin: …og svo eftir! Maður hefði kannski ekki beint “þorað” að mála…

Vörn mín og skjól…

…stundum er ég spurð hvers vegna ég “nenni” að vera að þessu breytinga- og skreytingabrölti? Ég held að svarið sé svolítið á þá leið að í fyrsta lagi, þá finnst mér þetta óstjórnlega skemmtilegt.  Hausinn á mér er alltaf fullur…

Vive la France…

…c´est la vie, Moulin Rouge, bon apitit og allt það! Í gær fékk ég sendingu í póstinum, sem er reyndar alltaf skemmtilegt… …og í henni var þessi hérna litla bjútíbók… …”Enduruppgvötum Ikea” gæti verið nafnið á henni, fær yfir á okkar…

Litlu hlutirnir…

…geta breytt miklu! Leika sér með smáatriðin og stundum, kannski, gæða hluti sem þið hafið átt lengi, nýju lífi. Eins og þessi hér, sem þið munið eftir úr þessum hér pósti með bakkanum úr Rúmfó… …ég átti þessi hérna skrautlímbönd heima,…

Hitt og þetta…

…á föstudegi – alltaf viðeigandi í vikulok 🙂 Kíkja aðeins í kringum okkur inni í stofu – þarna sjáið þið tvær myndir sem ég var að setja upp á hilluna góðu… …rakst á þessar í Góða Hirðinum núna um daginn…

Hvað svo?

…ok, við erum búnar að fara í Bauhaus í þessari viku og fá okkur jóló (sjá hér og hér)! Tjékk! En ég rápaði aðeins meira þarna inni og fékk mér líka Bauhús – haha 🙂 …þetta eru sem sé svona kassa/húsa/hillur,…

Jólainnblástur frá IB Laursen…

…eruð þið eins og ég og á hverju ári þá segið þið: “Á næsta ári þá kaupi ég ekki neitt fyrir jólin, enda á ég aaaaaaaalveg mikið meira en nóg?” Síðan á nýju ári, og nýjum jólum, koma nýjar jólavörur…

Innlit í Von&Bjargir…

…meira grams og meiri gleði – ekki satt? Vissuð þið að Von & Bjargir voru að flytja á Grensásveg 14, í bakhús þar. Ekki?  Þá vitið þið það núna 🙂 Alveg hreint upplagt að fara og graaaamsa… …það var sko…