Í þrennu lagi…

…því að allt er þá þrennt er, ekki satt? Á morgun verður Konukvöld Pier á Smáratorgi (smella hér til að skrá sig), ég var fengin til þess að mæta og jóla yfir mig.  Sem ég á frekar auðvelt með 🙂…

Barnaherbergið – smáatriðin…

…því eins og við vitum orðið flest – þá eru það smáatriðin sem gera herbergið að því rými sem það er. Gefur því persónuleika, liti og hlýju.  Þannig að, af stað… …veggirnir eru málaðir með Dömugráum frá Slippfélaginu… …í glugganum…

SkreytumHús-kvöldið…

…var í Rúmfó í gær – og vá hvað það voru margar sem að skunduðu á svæðið!  Geggjað að fá að hitta ykkur og spjalla, og gaman að sjá hversu spenntir allir voru fyrir jólunum og bara skrautinu almennt.  Yndis!…

Innlit í Rúmfó…

…svona í tilefni kvöldsins- Rúmfó á Korputorgi (endilega smellið á þau like-i)! Þessar finnst mér ferlega flottar… …en uppáhaldið mitt er allt þetta hvíta og fallega skraut… …krúttaralegar uglur… …æðislegir stjakar… …og þetta stóra glerhús er yndis, svo ekki sé minnst…

Á morgun…

…jæja, þá er komið að því að SkreytumHús-kvöldið er á morgun í Rúmfatalagerinum á Korputorgi. Þetta var alveg frábærlega skemmtilegt í fyrra – að hitta ykkur svona margar og spjalla við ykkur.  Það verða frábær afsláttarkjör, auk þess sem sérstakar,…

Barnaherbergi – fyrir og eftir…

…reyndar er fyrir myndin af galtómu herbergi 🙂 … Það samt best að útskýra smá – þannig er mál með vexti að ég er að fá glænýjan titil núna í nóvember.  Ég er sem sé að verða ömmusystir!  Það hljómar reyndar…

Hitt og þetta…

…á mánudagskveldi. Ég meina, hví ekki? …það er nú eitt með að vera á breytingarskeiðinu, þá færast stundum hlutirnir hérna innanhúss… …blúnduteppið mitt góða, úr hjónaherberginu (sjá hér), er komið inn til dömunnar… …ótrúlegt hvað svona falleg teppi passa allsstaðar…

Ljóst og ljúft…

…er ágætis lýsing á þessu barnaherbergi sem ég ætla að deila með ykkur. Það er hún Bec – sem áður var í The Block-þáttunum, sem ég hef iðulega sagt ykkur frá – sem á þetta fallega rými. Hún átti sem…

Stjörnuspáin…

…sem ég las í dag frá henni Siggu Kling talaði heldur betur til mín 🙂 Svo mikið að ég varð bara að deila henni með ykkur – meira segja mottó-ið smellpassar… Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér…