8. desember…

…bara svo þið vitið það – þá er 8.desember og ég er ekki enn búin að skreyta! Ég tel, án þess þó að geta sagt til um það með vissu, að ástæðan sé sú að ég er með eitt risastórt…

Oreo trufflur – uppskrift…

Hún Ella frænka mín er sérlegur snilli á mörgum sviðum, og ein af hennar náðargáfum liggur í því að útbúa alls konar gúrmey góðgæti.  Eitt árið færði hún okkur t.d. svona jólapakka, sem í var alls konar gotterý og svo…

7. desember…

…og ég er enn að þvælast í eldhúsinu – koma svo!! Samt verð ég því miður að segja að þetta er ekki einu sinni seinast pósturinn – dísushvaðþessikonaerslowaðskreytaogskilaþessuafsérmaður! …ég tók sem sé glerboxin mín, og setti tvö stærri á hlið,…

Jólanammið – uppskrift…

Möndlur með hýði ~ Pekanhnetur ~ Kasjúhnetur 1.200 gr ca á heildina og álíka mikið af öllum tegundum.. lífrænt eða ekki, þitt er valið 🙂 1dl sýróp að eigin vali,mér finnst best að nota Maples síróp 2msk. þurrkað rósmarín og…

Innlit í Búðina í Skálatúni…

…sem er, alveg grínlaust, draumi líkust 🙂 Þið verðið reyndar að taka viljann fyrir verkið – en ég hefði auðvitað kosið að taka þessar myndir í björtu.  En sökum bílavandræða vegna snjóþunga, ásamt almennum hjúkrunarstörfum með miltislausum hundi, þá bara…

3. desember…

…og enn er snjórinn yfir öllu! Vá hvað hann er nú fallegur, og að sjá trén svona með greinarnar þungar af snjó – þetta verður bara eins og ævintýraland.  Í gær fór einmitt rafmagnið í smá stund, rétt fyrir kl…

2. desember…

…í dag! Gærdagurinn var svo sannarlega ekki eins “brjálaður” veðurlega séð og spáð var. En hins vegar, var það sem ég kunni að meta við hann, var sú staðreynd að allt hljóðnaði svoldið.  Það voru færri á ferli úti, hér…

1. desember…

…er í dag, það er allt á kafi í snjó og því er það algjörlega á tæru – jólin eru á næsta leiti. Ég er sjálf eitthvað ótrúlega róleg fyrir þessu öllu, óvenjuróleg meira segja. Í mér blundar bara einhver…

Hana nú…

…þá gerðist það sko! Ég er komin með alveg nóg af sjálfri mér – núna, í bili, í augnablikinu. Ég er nokk viss um að ég jafni mig á þessu, og ég og ég náum saman aftur.  En í núna,…