Innlit á útsölu í Dorma…

…það er alltaf gaman að taka rölt um útsölurnar og láta hugann reika. Kannski finnur þú einmitt það sem þú ert búin að vera að leita að og getur gert góð kaup og það finnst auðvitað öllum skemmtilegt. Ég tók hús á Dorma á Smáratorgi og eins og alltaf þá var hellingur til af fallegur og spennandi…

#samstarf

…þessi sófi fannst mér alveg draumur. Svona velúr/flauels-áklæði, sem þýðir að það er auðvelt að þrífa hann, dásamlegur litur og svo fallega stunginn. Svo auðvelt að breyta til með því einfaldlega að skipta út púðum, teppi og mottu – þar sem liturinn gengur með svo mörgum öðrum litum. Í raun súper fallegur grunnur fyrir hvaða stofu sem er…

…ég snarstoppaði fyrir þessu bjúti. Svo fallega bleikur litur og skemillinn er æði, svo er hann líka á snúningsfæti – þannig að ég er alveg að sjá hann fyrir mér t.d. í unglingaherberginu – en svo líka fullkomin við sófa eins og hér að ofan og svo bara bleikir púðar til að “tengja saman”…

…stóllinn heitir Madison og kemur í fjórum litum: smella hér til að skoða!

…og svo eru auðvitað alls konar aðrar týpur til af penum hægindastólum, og skemmtilegir litir:

Smella til að skoða hægindastóla!

…og talandi um skemmtilega liti þá er ég alltaf jafn hrifin af skammelum, litum eða stórum, til þess að búa til skemmtileg litauppbrot inn í rými…

Smella fyrir skammel og bekki!

…eins og t.d. hér – þegar þið sjáið hvað gulu skammelin gjörbreyta þessu plássi. Gul skammel og gulir púðar og þetta er eins og nýr sófi. En sófinn er líka hreint dásamlegur einn og sér…

Opus tungusófi – smella!

…og þessi guli litur er bara svo glaður og ferskur…

Smella fyrir gula gleði!

…það er alveg einstaklega fallegur liturinn á þessu sófasetti. Hann er svona brúngrár, meira brúnn samt og einstaklega hlýlegur.

Smella fyrir Licata hornsófa – Kentucky stone litur!

…en hann var einmitt notaður í þáttaröð 2 af Skreytum hús….

…og aftur, þá er liturinn er alveg einstaklega fallegur – smella hér til að skoða alla stofuna og fá frekari upplýsingar!

…en þetta sama sófasett var að koma líka í þessu fallega efni – í staðinn fyrir leðurlook-ið er komið svona sléttflauelsefni sem er hreint dásamlegt að sitja í…

Smella til að skoða alla Licata-sófana!

…hér er líka steingrá útgáfa – sem er ekki eins brúnn og þessir hér að ofan…

…annar fallegur hægindastóll, og þessir minnir ööööörlítið á eggið kannski…

Smella til að skoða!

…fallegir og klassískir leðurhægindastólar í mörgum litum…

…en þetta er einmitt sami stóllinn og ég notaði í þáttunum þegar við gerðum sjónvarpsrýmið – sjá hér

Cannes hægindastóll og skemill – smella!

…svo fallegur sófi, fínlegur og kemur í mörgum fallegum litum…

Smella til að skoða sófa og hægindastóla í stíl!

…á bak við sófann sáuð þið fallegu bakkana sem eru til í tveimur litum, hér er sá grái…

Smella fyrir bakka!

…og svo er líka til svartur…

…elska þessar svörtu hillur með marmaraplötunum, koma í nokkrum stærðum og þær eru geggjaðar inn á bað eða í eldhúsið. Svo flott að setja líka svona svarta s-króka neðst og hengja hálsfestar, nú eða bara viskustykki eða handklæði…

…en ég notaði einmitt bakkann og hilluna í þessum þætti hér – smella!

…þar sem plássið er nóg, þá eru kommóður snilld sem náttborð…

…það er líka einstaklega skemmtilegt úrval af hillum í Dorma, sérstaklega vegghillum…

Smella fyrir hillur!

…hér sjáið þið einmitt kassahillurnar sem eru núna á 50% afslætti…

Smella til að skoða betur!

…ef þið eigið plássið og svo heppin að eiga stóra fjölskyldu, þá er þessi hérna hreint dásamlegur. Önnur tungan er extra löng – en hin er extra breið og þannig að allir fá að liggja eins og það fer fest um þá…

Smella til að skoða!

…geggjuð borðagrúbba, þessi eru svo falleg að þau eru eins og skartgripir…

Smella fyrir sófaborð!

…þessi er smá rustic en alveg pörfekt…

Smella til að skoða hjólavagn!

…og þessi fallega hilla var að koma í svona hvíttuðu eikarútliti – finnst þessi litur alveg æði…

Smella til að skoða!

…svo eins og alltaf þá er smávörudeildin full af fallegum skrautmunum. Sjálf er ég sérstaklega hrifin af grófu vösunum sem þið sjáið á myndunnu hérna…

Smella til að skoða smávöru!

…geggjaðir Búddar, mikið úrval og þessir kertastjakar eru æðislegir þegar kveikt er á kertum í þeim…

…en ég held að það sé öruggt að allir eigi að finna sér eitthvað þarna…

…talandi um fallega vasa sko – spegla!

…enn einn nýr tungusófi…

…og eins og sést á höfuðpúðunum, sem eru snilld, þá fæst hann í þremur litum…

…svo verð ég að minna á dásamlegu uppáhalds rúmgaflana, en þeir eru líka á útsölu auðvitað…

Smella til að skoða höfðagafla!

…læt þetta duga í bili, en ég tók endalaust af myndum enda mikið að skoða!
Vona að þið eigið yndislega helgi framundan ♥♥

P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *