Jólablað Byko…

…eins og þið hafið eflaust tekið eftir í vikunni þá kom út Jólablað Byko, og jú – sumir hafa kannski tekið eftir að ég var þar að mæla með nokkrum fallegum jólavörum sem heilluðu mig.
Eins og ástandið er núna, þá er það æðislegt að geta skoðað blaðið á netinu líka – smella hér – og hægt að versla það sem hugurinn girnist í gegnum netverslunina.
Ég ákvað því að setja inn nokkra velvalda hluti hérna inn í þessum pósti, og rétt er að taka það fram að ég er í samstarfi við Byko. En pósturinn og allt innihald hans er valið af mér og unnið af mínu frumkvæði

…ég er nokk viss um að þið munið margar hverjar eftir stjörnunum sem ég var með í glugganum mínum í fyrra, en þær eru einmitt snúnar aftur – húrra – því færri fengu en vildu seinast.
Smella hér til þess að skoða!

…ég sé það að ég þarf að fara að finna þær í geymslu og setja upp núna, svo dásamlegar. Þið getið skoðað póstinn með því að smella hér!

…úr svörtu járni og bara svo flottar – stílhreinar…

…það var líka önnur týpa, mjög svipuð en örlítið smærri. Smella hér

…það er svo mikið af fallegum og stílhreinum aðventuljósum sem voru mikið að heilla…

…þessi hérna finnst mér t.d. alveg geggjuð
Smella hér

…ég hef afskaplega lengi verið heilluð af pappastjörnunum. Enda eru þær æðislegar til þess að hengja upp í glugga með ljósi…

…auk þess hef ég verið með þær sem jólatréstopp og svo líka bara svona standandi í hillum…

02-2014-01-05-144417

…ég hef líka lengi haft vissa nostalgíu fyrir kirkjum sem er hægt að trekkja upp, þetta minnir mig svo á að vera lítil. Þessi hér er sérlega falleg – smella…

…úúúú mér finnst þessir vera alveg draumur – smella

…falleg kristalsglös til drykkjar – alltaf klassískt…

…gera borðið hátíðlegra…

…og það sama gildir um fallega stellið…

…en það er afskaplega klassískt og fallegt –þið getið smellt hér til þess að skoða póstinn…

…svo langaði mig að lokum að benda á þessi hér – stórsnjöll fyrir jólasveina sem vilja slá í gegn í des….

…og led-ljósaborðarnir eins og sonurinn fékk um daginn verða pottþétt vinsæl jólagjöf – hjá barninu en kannski ekki öllum 🙂

…annar segi ég bara góða helgi, verum heima, ábyrg og pössum upp á hvert annað! Knúsar ♥

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *