Innlit í Rúmfó – útsala…

…myndirnar eru teknar á Smáratorgi, en sömu vörurnar eiga að fást í öllum búðunum – bara í mismiklu magni. Svo er allt feitletrað beinir hlekkir á vefverslun Rúmfó

…ég er enn ótrúlega hrifin af þessum hillum, hvort sem er til þess að standa bara á borði, eða hengja á vegg…

…þær eru alveg æðislegar tvær, eða fleiri, saman…

…þessir stjakar eru búnir að vera í uppáhaldi hjá mér lengi…

…er búin að vera með þá hérna heima og alltaf jafn hrifin…

…þetta er snilldarhillan sem ég notaði í íbúð 202 fyrir könnur og skálar inni í eldhúsinu…

This image has an empty alt attribute; its file name is www.skreytumhus.is3322.jpg

…þessi litlu led ljós eru geggjað flott, bæði til í litum og glær…

…dásamleg á pallinn…

glerdunkarnir eru alltaf fullkomnir á pallinn, engar flugur eða leiðindi sem komast í…

…líka gaman að hækka hann svona upp, smella hér til að skoða

…hangandi gerviplöntur eru geggjaðar í hillur…

…eins og sést hér…

gullkassinn fallegi, sem getur líka verið vegghengdur…

…þó nokkuð til af fallegum pottum og stöndum…

…mér finnst þessi ljós alltaf jafn falleg…

…erum með þau inni í svefnherbergi hjá okkur

…þessi hvíti lampi er líka alltaf flottur, hann kemur sérlega fallega út…

…hér sést hann enn betur njóta sín! Eins eru dásamlegu gylltu hitaplattarnir, sem þarna hanga á veggnum, til á útsölunni…

..og þessi lampi finnst mér geggjaður í barnaherbergið t.d…

…þessi hérna lampi, hann er geggjaður inn í luktir t.d…

…eins og sést hér – smella

…gervi þykkblöðungarnir eru allir fallegir þarna – mæli mikið með…

…þessir eru snilld fyrir veislurnar, t.d. giftingar eða fermingar…

…þessar hillur, Palne og Allinge, eru á afslætti núna, mjög svo flottar…

…geggjaðar saman…

uppáhaldsledkertin mín í stærri útgáfu, líka möst…

…þessir pottar eru alveg ferlega flottir og massífir…

…ennþá til alls konar sessur, og núna komnar á afslátt…

…svartar luktir alltaf töff og klassískar…

Sigvard ljósið er sérstaklega flott…

…töff að sjá þau nokkur saman…

…geggjaðar skálar

smáhlutir á baðið í svo fallegum sægrænum lit…

…svo fallegt gyllt skartgripaskrín

þessi hér er ferlega töff í unglingaherbergið, eða bara sem náttborð í hjónaherbergið…

þessir hérna eru í upphaldi, ótrúlega einfaldir en flottir…

…svo töff á vegg, hér eru tveir saman…

…það gæti líka verið flott að skella grófri viðarplötu aftan við þá…

…allt til þess að skipuleggja í eldhúsinu, skápum eða ísskápnum…

…svo fallegir kassar í td skipulagið í barnaherbergjunum…

…þessar körfur eru líka æðislegar, stórar og flottar…

…ekki oft sem maður sér fallega þvottasnúru 😉

klassískar í krakkaherbergin eða bara undir þvottinn…

…mjög flottar stórar bastþvottakörfur

…þessir tveir svörtu pottar eru í raun sami potturinn, það er bara hægt að snúa statífinu á tvo vegu…

…ég kíkti líka aðeins á þau garðsett sem eru enn til, og hér eru nokkur sem heilluðu. T.d. Makholm settið, módern og töff…

Mora settið – stílhreint og pent…

…veglegt og fallegt Vemb garðsett, rómó og gordjöss…

Bejstrup garðsettið, alltaf sniðug þessi sett sem er hægt að nota sem matarborð líka…

Ravnebakke garðstólarnir eru æðislegir, koma í fallegum litum og poppa upp einföld svört borð…

…koma í fjórum fallegum litum…

Vebbestrup settið er búið að vera til í nokkur ár, en mér finnst það alltaf jafn flott…

…þetta stóra og flotta Vedby garðborð (ca 1x2m) var líka komið á 50% afslátt…

…það er svona viðarplata sem liggur eftir miðjunni, mjög flott!

Vona að þið hafið haft gaman að þessari samantekt – njótið dagsins ♥

P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *