Category: Slippfélagið

Vorverkin…

…þetta er svo mikið að gerast, bara allt í einu. Sjáið þið þetta græna? Vá hvað ég er spennt! Gras, lauf og bíddu nú, hvað er þetta þarna – já blár himinn. Súper næs. Veðrið búið að vera dásemd, og…

Klukka – DIY…

…ég var að vinna verkefni um daginn, og þurfti að finna klukku inn í rýmið.  Ég var að leita eftir við, til þess að fá hlýleika, og svo ætlaði ég að hafa svart með – þannig að ég var búin…

Bekkur – DIY…

…í “gamla” hjónaherberginu okkar var bekkur sem við keyptum fyrir um 8 árum í Ilva.  Ég er búin að hefta á hann ný áklæði þó nokkrum sinnum, og í raun má segja að hann hafi verið einn af fáum hlutum…

Að vera og njóta…

…ég verð að viðurkenna að pallurinn okkar er eitt af uppáhalds svæðunum mínum ♥ Eiginlega magnað að hafa búið í húsinu í 10 ár, og að það skyldi taka okkur 8 ár að koma pallinum upp.  En hins vegar, þá er…

Meira um pallinn…

…áfram gakk. Hér kemur póstur sem ég er búin að “skulda” síðan seinasta sumar.  En þannig er mál með vexti að við settum lit á veggina síðla hausts og því vannst ekki tími til þess að mynda pallinn almennilega.  Þannig…

Vertu velkominn heim…

…í langan tíma er ég búin að vera á höttunum eftir fallegum glerskáp fyrir allt þetta leirtau sem ég hef eilífðarblæti til þess að sanka að mér.  Ég vissi að ég vildi fá skáp sem gæti tekið við ansi miklu…

Áfram mjakast það…

…um daginn þá sýndi ég ykkur dömuherbergið, sem ekki var fullklárað – hér á vegginn vantaði hillu……á daman átti mun fleiri myndir sem hana langaði að hafa á veggnum og þurfti að bæta við… …en fyrst af öllu, þá settum…

Ég elsk´ann…

…og það er sko engin lygi! Ég er alltaf að spá, og breyta, og fikta.  Þið eruð farnar að þekkja ferlið.  Ég er búin að vera með þessar frönsku hurðar á hliðarborðinu mínu núna síðan um jólin.  Elska franskar, en…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Dömuherbergið…

…ójá! Nú ber það víst nafn með rentu. Hér má smella til þess að sjá herbergið eins og það var (smella)… Þar sem unga stúlkan er 12 að verða 25 ára 😉 þá þráði hún afar heitt að láta breyta…