Category: Rúmfó

Notalegt um jólin…

…vááá, það var að koma út nýr bæklingur á netinu frá Rúmfó, sem ber titilinn Notalegt um jólin.  Hann er svo flottur að ég bara varð að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhaldsmyndum, en svo þurfið þið bara að…

Aðventan í Rúmfó…

…en ég fór núna í vikunni og setti upp jólaborð á Bíldshöfðanum, og svo smá jólahorn á Smáratorginu. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Það er…

Samansafn á hillu…

…var ég búin að minnast eitthvað á jólin undanfarið? Nei varla 🙂  En þau eru á næsta leiti og ég er búin að skreyta! Alltof snemma, en allt af góðri ástæðu.  En þið njótið þá góðs af, og ég næ…

Jólatréskarfa – DIY…

…í fyrra fékk ég mér bastkörfuna hjá Rúmfó, eins og næstum allir hinir 🙂  Sjá hér – smella. Enda er þetta stórfalleg lausn til þess að fela jólatrésfætur, sem eru almennt fremur ljótir og leiðir. En núna langaði mig að…

SkreytumHús í Rúmfó á Akureyri…

…jæja, þá er búið að halda fyrsta “opinbera” SkreytumHús-kvöldið í Rúmfatalagerinum á Akureyri! Þetta var, í einu orði sagt, FRÁBÆRT! …Ívar fór með sínu teymi á miðvikudegi og þau gerðu allt reddí, ásamt starfsfólkinu á Akureyri auðvitað… …ég flaug svo…

Lítil einföld jólaskreyting – DIY…

…ég ákvað að sýna ykkur – skref fyrir skref – eina litla jólaskreytingu.  Þið hafið svo mikið verið að spyrja mig út hvar ég fæ hlutina í þetta, og hvað ég sé að nota – þannig að mér fannst þetta…

Þakklætisgjafaleikur…

Eins og þið vitið eflaust flestar þá var ég með SkreytumHús-kvöldið í Rúmfó á Bíldshöfða, fimmtudaginn 25.okt. Við náðum ekki að halda þetta í fyrra, og því var eitthvað stress í mér fyrir þetta og ég vissi hreinlega ekki hversu…

Baðherbergið – upplyfting…

…það eru núna komin 10 ár síðan við fluttum inn í húsið okkar.  Við settum upp einfalda innréttingu á baðinu frá Ikea, enda var þetta í hruninu og Guð var að blessa Ísland og allt í volli.  Við vissum ekki…