Category: Rúmfó

Ég veit…

…prufum eitthvað nýtt!Ég á enn eftir að sýna ykkur meira af sýningunni, en ég notaði þar “speglaborðin” sem ég bjó til fyrir Rúmfó, eiginlega svona Rúmfó-hack (sjá hér – smella). Ég var ótrúlega hrifin af þeim þegar ég setti þau…

Lifandi heimili – Rúmfó #2…

…stofan í litlu íbúðinni er næst. Þessi helmingur básins var alveg ótrúlega skemmtilegur, gaman að sjá hvað er hægt er að gera mikið í litlu rými og fólk átti auðvelt með að yfirfæra þetta yfir á eigin rými. Ég ætla…

Nokkrar sniðugar hugmyndir…

…engar áhyggjur, ég er enn að vinna póstana af sýningunni. En mig langaði að gera einn póst þar sem ég tek saman nokkrar sniðugar hugmyndir sem ég útfærði í básana – og þar af leiðandi eru allar vörurnar hér úr…

Lifandi heimili – Rúmfó #1…

…jæja, sýningunni Lifandi heimili er lokið og var alveg hreint ótrúlega skemmtileg. Ég var, eins og áður sagði, að vinna með Rúmfatalagerinum alla helgina. Fékk að velja inn vörurnar alveg eftir mínu höfði, og raða öllu inn eins og ég…

Sýningin Lifandi heimili…

…er núna um helgina, í dag frá kl 11-18 og á morgun frá kl 11-17, og er haldin í Laugardalshöll – smella hér til að skoða. Ég er búin að vera að vinna á fullu með Rúmfó að setja upp…

Sumar í Rúmfó II…

…þegar ég vann póstinn sem ég sýndi ykkur 1.maí – þá var ég að rúlla í gegnum sumarvörurnar frá Rúmfó. Það var svo ansi margt sem mig langaði að skoða nánar og benda ykkur á, að ég ákvað að gera…

Sumar í Rúmfó…

…en ég var fengin til þess að laga aðeins til á Smáratorginu hjá honum Ívari, og sjæna smá svona sumarsvæði. Langaði að deila myndum af því með ykkur. Það er líka 20% afsláttur af öllu í Rúmfó í dag, þannig…

Innlit í Rúmfó…

…ég fór í smá heimsókn í Rúmfó á Smáratorgi á föstudaginn, en hann Ívar vinur minn er einmitt orðinn verslunarstjóri þar, ásamt sínu frábæra teymi, og hann bað mig að setja upp smá páskaborð. Ég ákvað að skella inn nokkrum…

Bland í poka…

…um daginn fékk ég mér dásamlegar Magnolíu-greinar í vasa. Þær blómstra bleik/hvítum blómum og eru þvílík dásemd fyrir augað. Ég var einmitt að horfa á þær núna um daginn og velta því fyrir mér hvernig fólki verður eitthvað úr verki…

Ferming 2019…

…og núna er ég í Rúmfó á Smáratorgi. Dömulegt fermingarrými og vonandi nokkrar sniðugar hugmyndir fyrir ykkur… Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Ég tók…