Category: Ferðir

Kanarí – sumarfrí pt2…

…er ekki ágætt í öllu þessu hausti að horfa um öxl á sumar og sól á Kanarí.Fyrri pósturinn er hér – smella! ..en það sem er mest dásamlegt við svona sumarfrí er þessi samvera, að vera laus við hversdagsleikan sem…

Áfram með smjörið pt.4…

…burtu var haldið frá Tálknafirði og áfram… …rákumst á ísbílinn á leiðinni og það kunnu allir vel að meta það… …og það er bara alls staðar fallegt um að litast þarna… …stórbrotin náttúra í öllum sínum fjölbreytileika… …og stoppað hjá…

Forn fegurð…

….það er eitthvað svo ótrúlega heillandi við eyðibýli. Öll þessi saga, lífið sem hefur verið lifað í þessu tóma húsi – sem stendur nú og leyfir vindinum að blása í gegn og tekur á móti öllum veðrum. Þau eru falleg,…

Rauðisandur og Látrabjarg pt.3…

…við fórum síðan í bíltúr frá Tálknafirði að Rauðasandi og Látrabjargi… …á leiðinni er þessi hérna í landi og krakkarnir stóðust ekki að kíkja um borð… …og eftir að keyra veg sem er ansi brattur og hrjóstugur á tímabili… …þá…

Fellihýsalífið pt.II…

…eins og alltaf þegar við erum að útilegast, þá fæ ég spurningar varðandi skipulagið og skreytingarnar í fellihýsinu. Flestum spurningum varðandi skipulagi svaraði ég í þessum pósti – smella… …en að vanda, þá er ég bara skreytiskjóða af náttúrunnar hendi…

Ísland, ó Ísland pt.I…

…ástkær fósturjörð. Í góðu veðri, þá er hvergi betra að vera. Að sama skapi, þá getur maður verið við það að frjósa í hel, nokkrum andartökum síðar. Við famelían lögðum land undir fót núna í sumar, innanlands, og skelltum okkur…

Vetrarfrí í London…

…í febrúar áttu krakkarnir okkar heila viku í vetrarfrí frá skóla. Á sunnudeginum vorum við eitthvað að vafra um á netinu og rákumst á flug til London á frábæru verði, og ákváðum að vera sérlega hvatvís og kaupa okkur ferð…

Innlit í Target…

…og þá á ég við í fleirtölu! Maður fer ekki bara einu sinni í Target. Neineinei, þetta er svona einu sinni smakkað-þú getur ekki hætt-dæmi.  Það er nefnilega næstum ólöglegt hversu skemmtilegt mér finnst að heimsækja þessar búðir! Þessi fannst…

Boston baby 2018…

…það voru sérlega kátar vinkonur sem lögðu af stað í leiðangur þann 22.nóvember síðastliðinn!  Búnar að bíða í heilt ár, frá seinustu ferð (Glasgow 2017) og hálft ár frá því bókað var.  Haldið var til Boston og það á sjálfan…

Portobello Market – London…

…ef þið eruð í London yfir helgi – þá verðið þið að fara á Portobello markaðinn. Ég var að fara í fyrsta sinn núna, og hann stóðst algjörlega allar væntingar og meira til. Portobello í raun margir litlir markaðir, sameinaðir…