Category: Innlit

Örlítið innlit í Portið…

…það er nú stutt síðan ég gerði innlit í Portið í Kópavogi (sjá hér – smella).  En ég stökk þarna inn á laugardaginn seinasta til þess að kíkja á ísbjörn (auðvitað) og smellti því af nokkrum myndum og deili þeim…

Innlit í Blómaval – sumarblóm…

…sjáið þið þetta bara! Já dömur mínar og herrar, þetta er blár himinn, og þarna hinum megin – þar skein sólin sko! Júnímánuður er mættur á svæðið og ég kýs að trúa því að sumarið sé komið núna, í alvöru,…

Innlit í ABC í Hafnarfirði…

…ótrúlegt en satt – þá er bara kominn nytjamarkaður í “bakgarðinn” minn, í sjálfan Hafnarfjörðinn. Opnaði fyrir stuttu síðan á Dalshrauni 13 – og ef þið viljið fylgja þeim á Facebook þá er bara að smella hér… …rosalega mikið magn…

Innlit í Sjafnarblóm…

…eins og þið munið um daginn, þá sýndi ég ykkur innlit í Litlu Garðbúðina (sjá hér), sem er núna á Austurvegi á Selfossi.  En í sama húsi, sama inngangi, á efri hæðinni – er einmitt Sjafnarblómið fallega… …og ég verð…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…jæja þá, þessi kona naut þess að gula skrípið lét sjá sig í gær – þið vitið, sjaldséðir hvítir gulir hrafnar. Nú og eftir að hafa aðstoðað yndislega vinkonu og bara almennt á yndislegan dag, þá datt ég inn í Rúmfó…

Innlit í Barr Living…

…ég er öll í innlitunum þessa dagana greinilega.  Núna er heldur betur góður dagur fyrir ykkur, því að hér er “glæný” verslun sem er stödd í Lyngási í Garðabæ sem heitir BarrLiving.  Þetta er sama húsnæði sem að PortaRossa er…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…í þetta sinn lagði frúin í langferð yfir heiðina, til þess að kíkja í eftirlætis Litlu Garðbúðina sína, sem núna er á Selfossi.  Litla Garðbúin er núna staðsett á Austurvegi 21, í kjallaranum hjá Sjafnarblómi.  Ef þið hafið ekki komið…

Meira í Bíldshöfða…

…um daginn sýndi ég ykkur útisvæðið sem ég gerði í Rúmfatalagerinum í Bíldshöfða.  Mig langar að fá að sýna ykkur restina af svæðinu sem við gerðum. Hér bættist t.d. við þessi hangandi Led-ljósasería, mjög töff… …síðan lagði ég á eitt…

Innlit í Portið…

…en Portið er staðsett á Nýbýlaveginum í Kópavogi, í bakporti rétt hjá Zo-On og Bónus.  Þetta eru nokkrir aðilar sem hafa tekið sig saman og eru að selja gamla muni, ekta svona vintage og antíkblanda. Opið er á fimmtudögum og laugardögum… Þetta…

Sumarsvæði í Rúmfó á Smáratorgi…

…eins og ég sýndi ykkur um daginn þá setti ég upp sumarsvæði inni hjá Rúmfó á Bíldshöfða (sjá hér).  Svo fór ég á Smáratorg og gerði svona “systrasvæði”, með sama settinu og en notaðist við ýmistlegt annað með, því svæðin…