Innlit á Kauphlaup í Smáralind…

…í gær var ég fengin til þess að taka að mér snapchat Smáralindar (smaralind) í tilefni þess að Kauphlaup er í gangi.  Það var svo margt fallegt sem bar fyrir augu að ég ákvað að setja þetta í póst líka, og er þessi póstur því unninn í samvinnu við Smáralind!
Hér er hægt að smella og skoða Kauphlaups-blaðið og tilboðin sem eru í því!

…ég byrjaði í Dúka en þar er alveg heill hellingur af fallegum munum…
…mér fannst þessi lína t.d. alveg sérdeilis falleg…
…svo ekki sé minnst á þetta hérna…
…svo mikið af fallegum Múmínbollum, þetta er sem sé áltýpan…
…og já, það er þónokkur litadýrð í boði…
…mér fannst þessi blái æði…
…ótrúlega fallegir diskar ♥
…þessir hérna eru nú klassískir í jólapakkann…
…þess ber að geta að nýja búðin hjá Dúka er alveg ótrúlega flott…
…gordjöss…
…fallegt leirtauið frá Sveinbjörgu…
…og vörulínurnar frá Heklu…
…Heico-lamparnir eru svo fallegir, fullkomnir í skírnargjafir t.d…
…æji svo sætir…
…og Strumparnir líka…
…ótrúlega margt fallegt í Dúka…
…í Líf og List var líka mjög margt að finna.
Hér er hægt að smella og skoða tilboðin hjá þeim!
T.d voru tilboð, 3 fyrir 2 af Múmínbollum……og líka tilboð af diskunum og skálunum…

…hversu sætar eru þessar Múmíntöskur…
…ok ég fékk smá krúttkast, Múmínmæliskeiðar…
…stjörnumerkjaplattarnir eru alltaf jafn fallegir…
…og Kahler-kertahúsin á 20% afsl…
…einhvern daginn ætla ég að leggja í að safna þessari fegurð, einhvern daginn…
…þessir eru svo fallegir, þetta er minni týpan – en ég á þessa stóru…
…Stelton-hitakönnurnar eru með 40% afsl á Kauphlaupinu…
…og Stoff stjakarnir eru líka á lista yfir hluti sem ég ætla að eignast einhvern daginn…
…flottir hengipottar…
…og Björn Wiinblad-serían er súper fögur…
…geggjaðar könnur…
…jólaóróinn 2018…
…mér fannst þetta fremur fullkomin herragjöf, td fyrir jólin með jólabjór í…
…og þessi dásemd var á 30% afsl, sem er geggjaður díll á klassík…
…í Söstrene er alltaf eitthvað fallegt!
Eins og t.d. stólarnir sem eru æði, er með svona í báðum barnaherbergjunum……geggjaðar hillur…
…mér fannst þessir lampar sérlega flottir…
…og nokkur svona saman væru geggjuð…
…lítil velúrbox og hálsfesti, væri t.d geggjuð jólagjöf…
…awwww fallegt…
…gullhillur…
…og allir þessir gulldetail-ar eru svo fallegir…
…rúmteppi sem snúa má á báða vegu…
…himnasængur í barnaherbergin…
…æðislegar hillur í krakkaherbergi…
…og fáir staðir eru með betra úrval fyrir afmælin…
…afmælisdeildin…
…þessir pottar eru æði! Ég á t.d. einn svona sem ég keypti mér undir áhöld í eldhúsinu, eða til að setja pottablóm í…
…í Tiger er alltaf hægt að finna eitthvað skemmtilegt……mér finnst þessi vera svo flott, og töff – sniðug jólagjöf t.d…
…lítið leiktjald…
…fallegir blómapúðar og pokar…
…hilla sem eru mjög svipuð þeirri sem ég er með í eldhúsinu, örlítið minni…
…geggjaður lampi…
…hvítar könnur – luvs…
…falleg trébretti…
…og marmarabretti…
…og blöðrur fyrir afmælin…
…og já, heill regnbogi af litum í kertunum…
…töff leirtau…
…í Eymundsson voru svo fallegu vörurnar frá Vitra…
…svo skemmtilegir diskar…
…og yndisleg næturljós…
…sem eru einmitt með 30% afsl á Kauphlaupinu…
…tímaritin eru með 20% afsl…
…og mér finnst svo flottir þessir Laxnes-taupokar, alveg fullkomnir…
…litlar Múmínhillur…
…í Bjarkarblóm fann ég svo fallegar Maríu-styttur…
…diska sem væru æðislegir fyrir forréttinn á jólunum…
…fallegar luktir…
…og fleiri Maríur…
…fullkomnar haustservéttur…
…og margt annað fallegt…
…í Hagkaup fann ég þessi sniðugu skipulagsbox, ferlega sniðug…
…koparluktir…
…Rosti geymsluskálarnar…
…flottar stíla- og minnisbækur með íslenskum texta…
…yndislega falleg teppi…
…í A4 fann ég þessi fallegu glerbox…
…krukkur úr gleri og með marmaraáferð…
…litlar glergeymslukrukkur…
…fallegur drykkjardunkur…
…svona stafalímmiðar eru geggjaðir í alls konar föndur, t.d á fánaborða fyrir afmæli!
Eigið yndislegan dag  ♥

P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

1 comment for “Innlit á Kauphlaup í Smáralind…

  1. 06.10.2018 at 22:13

    Já takk

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *