Category: Strákaherbergi

Uppfærsla fyrir fermingu…

…jæja smávegis meikóver á herbergi fermingarbarnsins. Skil ekkert hvaðan drengurinn hefur þetta, en hann er búinn að vera alveg friðlaus um að breyta til í nokkra mánuði. Seinast þegar við breyttum, þá var staðan svona – reyndar bara fínt sko.…

DIY – veggpanill…

…svona var staðan seinast þegar þið sáið strákaherbergið. En við tókum það allt í gegn í ágúst í fyrra, og þið getið skoðað það í þessum pósti – smella! …en við erum með veggina málaða í Kózýgráum, sem er í…

Nýja strákaherbergið…

…heyrðu þetta er nú búið að taka óþarflega langan tíma. Eins gott að standa við gefin orð og setja inn póstinn um hvaðan hlutirnir eru í herbergi litla mannsins, sem er auðvitað alls ekkert lítill lengur og bara gaur. 11…

Forsmekkur að herbergi sonarins…

…loksins fórum við í það að breyta strákaherberginu. En syninum dreymdi um að láta uppfæra herbergið svona örlítið fyrir sig, að gera það aðeins svona meira unglings, enda að verða 11 ára. Hér er póstur með fyrri breytingunni – smella!…

Smá snúningur og DIY…

…það er þetta með börnin, sem vaxa og stækka, og breytast og þroskast, og þar af leiðandi eru stöðugt með breyttar þarfir og langanir. Því varð úr að sonurinn, 10 ára, var komin með nýjar óskir um herbergið sitt og…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…

Málning og undirbúningur…

…loksins kom að því að við drifum okkur af stað í strákaherbergisbreytingar! Þetta er bara búið að standa til í 8 mánuði ca! Nýtt rúm og skrifborð voru keypt í ágúst og búið að bíða síðan.  Koma svo fólk, hvurs…

Forsmekkur að strákaherbergi…

…loksins er það tilbúið!  Tók helst til lengri tíma en við ætluðum, en er það ekki oftast raunin 🙂 En útkoman var eins og við höfðum planað, sem er snilld og það sem skiptir öllu máli – litli maðurinn er…

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

Strákaherbergi – eftir…

…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni.  Það sem við fórum fyrst…