Category: Páskar

Páskaborð…

…ég lagði á páskaborð núna um daginn. Þar sem ég fæ alltaf endalaust af spurningum um hvar ég kæmi alltaf matinum fyrir 🙂 og þrátt fyrir að hafa sagt ótal sinnum frá því að borðið okkar er óvenjustórt, en það…

Dásamlegt páskaborð…

…er hér í boði Crate and Barrel. Vá hvað mér finnst þetta allt saman dásamlega fallegt. Þetta er hin fullkomna páskablanda að mínu mati. Pastellitir, smá rustic og bara allt eins og það á að vera! Til þess að skoða…

Smávegis páskaskraut…

…var sett upp hér um helgina. Ekki mikið en bara smá til þess að minna á hvaða árstími er kominn. Ég vil helst bara skreyta með blómum og eggjum á þessum tíma, smá svona pasteltónar og vorfílingur… …ég dró fram…

Fjaðrablóm…

…eru ekki páskar á næsta leyti og því ekki úr vegi að koma sér smá fjaðragír. Hvíla eins og hann Stebbi Hilm hérna um árið, í fiðurmjúkum örmum og allt það… Purkhus.is er með svo ótrúlega fallegar fjaðragreinar og mér…

Páskar og gjafaleikur…

…er ekki bara málið að skella sér í smávegis páskapælingar. Það er alveg að koma að þessu. Þó að ég sé ekki mikil páskaskreytingakona, þá er þetta samt alltaf skemmtilegur tími til þess að taka fram þessa fallegu pastelliti sem…

Smá meiri páskamyndir…

…svona héðan heima – rétt áður en ég slútta þessu 🙂 …smá páskaskraut hérna í eldhúsinu… …kanínukrútt í glerkúpli… ….og litlu steypueggin mín… …það er náttúrulega bráðsniðugt að hafa svona hreiður á vigt – hægt að fylgjast svo vel með…

Gleðilega páska…

…óskir til ykkar allra!…við áttum yndislegan páskadag sem hófst með mikilli páskaeggjaleit… …þar sem varla stóð steinn yfir steini þegar börnin voru búin að fara það um 🙂 …ég er að segja ykkur það – hahaha… …og þrátt fyrir auðsýnilegan…

Skírdagur…

…er runninn upp og ég er enn að páska allt upp hjá mér. Þetta smá gerist sko, en svo er það líka þannig að ég er ekkert endilega að taka skrautið niður strax eftir páskahátíðina – heldur er þetta meira…

Páskar á næsta leyti…

…og fyrst að páskarnir eru að koma – þá er ekki hægt að neita því að vorið er á næsta leyti.  Ekki satt 🙂 Ég arkaði því af stað í Blómaval (eða sko keyrði, og arkaði frá bílnum og inn…

Páskaborðið mitt…

…er næst á dagskrá!  Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ.  Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…