Category: Uncategorized

Upp á vegg…

…ég hef nú oft sýnt ykkur stofuna okkar, en við búum svo sem ekki í stóru húsi (rétt um 150fm) og það er því ekki neitt rými sem gæti verið sjónvarpsherbergi eða neitt slíkt hjá okkur. Við þurfum því að…

Haustlægð…

…ég veit ekki hvort að það sé merki um hækkandi aldur eða meiri nútvitund en mér þykir árstíðirnar farnar að skella á með meiri krafti með hverju árinu. Það var bara allt í einu komið haust, og það alveg ekta…

Svefnherbergi – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Danskir dagar…

…þessa helgi eru lokadagar Danskra daga í Húsgagnahöllinni, sem þýðir að það er 20% afsl af öllum dönskum vörum. Það eru einstaklega mörg falleg merki frá Danaveldi þarna og því er hægt að gera alveg snilldarkaup. Svo er líka bara…

Sittlítið í september…

….því er ekki hægt að neita að það er mikið að gera þessa dagana. Mér finnst ég aldrei vera heima og mikið á hlaupum, enda er það tímafrekt að taka upp nýju séríuna. En við skulum halda því til haga…

Innlit í Dorma…

…það er alltaf eitthvað kózý við þessa haustmánuði. Maður fer að búa sig undir veturinn, hugurinn leitar inn á heimilið (en ekki bara úti á bílaplani) og maður fer í alls konar hrókeringar til þess að koma sér enn betur…

Draumaplanið…

…þetta er nú búið að vera meira ferlið. Í heildina tekið var þetta um ár, frá því að við fengum teikningar í hendurnar, búin að tala skipuleggja allt með BM Vallá, og þar til við stóðum á nýju plani með…

Framkvæmdir í fullum gangi IIII…

….áfram örkum við veginn og þetta er seinasti pósturinn þar til lokaútkoman kemur í næsta pósti. Húrra – það er alveg að koma að þessu! …eitt af því sem ég hvað hrifnust af og búin að bíða svo spennt eftir…