Category: Uncategorized

London – Gaman Ferðir…

…eins og ég sagði ykkur af í þessum póst (smella) þá fékk ég boð í að fara til London á KYLIE TÓNLEIKA í samstarfi við Gaman Ferðir……og eldsnemma á fimmtudagsmorgni héldum við af stað… …og flugum inn í Breska haustið……

Innlit í Álfagull…

…í Hafnarfirði rakst ég á litla gordjöss búð sem heitir Álfagull. Ég fékk að taka smá hring þarna inni með myndavélina og deili því hér með ykkur… Ótrúlega kózý lítil búð og nánast um leið og ég kom inn var…

Hin eina sanna…

…rúmteppakrísa er skollin á!  Háalvarlegt tímabil sem krefst mikils af manni 🙂 Ég er reyndar með æðislegt rúmteppi frá Dorma, sem ég er mjög ánægð með – en sko, þannig er málið að við eigum hann Mola.  Hann stundar það…

Innlit í Dorma…

…þegar við vorum í okkar dýnuskoðunarferðum, þá fórum við m.a. í Dorma (og enduðum á að fá okkur dýnu þar) en ég rak augun í hvað er mikið af fallegum smáhlutum og gjafavöru þar.  Mér fannst því kjörið að gera…

Klukka – DIY…

…ég var að vinna verkefni um daginn, og þurfti að finna klukku inn í rýmið.  Ég var að leita eftir við, til þess að fá hlýleika, og svo ætlaði ég að hafa svart með – þannig að ég var búin…

Augun mín og augun þín…

…þessa fögru steina! Yndisleg vinkona mín hérna á Álftanesinu sýndi mér mynd fyrir einhverjum árum, sem hún lét taka af augum barnanna sinna (þó ekki myndin hér að neðan, hún tekin af heimasíðu ljósmyndarans og vinkonan á ekki svona mörg…

Örlítið eldhústwist…

…já takk fyrir, ég er farin! Eða sko, bara allt dóterí-ið 🙂 …ég er ein af þessum skrítnu sem finnst mjög þæginlegt að henda bara öllu út úr rýminu, og byrja upp á nýtt, eða svona svo gott sem… …grey…

Erikur – haustkrans DIY…

…eins og ég hef oft haft orð á áður, þá er ég mjög hrifin af erikunum/haustlynginu á þessum tíma árs ♥…og í samvinnu við Blómaval þá fékk ég mér nokkrar erikur núna um daginn!  Þess ber þó að geta að erikur…

Styttur, stofa og örlítið DIY…

…þessi Moli – ég held því fram að hann sæki í það að vera á myndum! Í það minnsta er eins og hann stilli sér upp í hvert sinn……um daginn sýndi ég ykkur þennan glerkassa sem ég fékk í Rúmfó……

Innlit í RB Rúm…

…eins og þið vitið eflaust flest, þá var ég í miklum og djúpum pælingum með höfðagaflinn hjá okkur.  Það sem mig langaði mest af öllu var svona stunginn gafl, úr mjúku efni og helst í fallegum gráum lit.  Án þess…