Category: Uncategorized

Skreytingarkvöld í Blómavali…

…um daginn tók ég þátt í skreytingarkvöldi Blómavals í annað sinn (sjá hér – smella)… …ég ákvað því að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók þarna um kvöldið.  Ég var t.d. sérlega skotin í þessum hérna trjám, þau…

Boston baby 2018…

…það voru sérlega kátar vinkonur sem lögðu af stað í leiðangur þann 22.nóvember síðastliðinn!  Búnar að bíða í heilt ár, frá seinustu ferð (Glasgow 2017) og hálft ár frá því bókað var.  Haldið var til Boston og það á sjálfan…

Uppbygging hillu…

……mér finnst vera orðið svo langt síðan ég jólaskreytti. Sem það og er! En það olli t.d. mikilli kæti á snappinu þegar ég sýndi að ég ætti kassa í skúrnum, merktan bömbum… …eins var mikið helgið þegar að skógurinn minn…

Góðar gjafir…

…ok, tölum saman í alvörunni.  Ef það er eitthvað, sem mér finnst almennt einkenna tal flestra fyrir jólin, er það að fólk segir “okkur vantar ekki neitt” – eða “við eigum allt”.  Það sama á við þegar maður spyrst fyrir…

Jólaborð…

…ég verð að segja að ég er óvenju snemma í því í ár! Í hverju spyrjið þið? Jólastuðinu og almennnri uppsetningu jóla.  Að vísu er það vegna þess að það var verið að mynda hérna heima, en engu síður er…

Aðventan nálgast…

…og rétt eins og í fyrra (sjá hér). Þá langar mig að sýna ykkur nokkrar hugmyndir sem snerta kertin og servétturnar sem við notum á þessum árstíma, og þar sem að þetta er tíminn sem að ég er með kerti næstum alls…

Jólatréskarfa – DIY…

…í fyrra fékk ég mér bastkörfuna hjá Rúmfó, eins og næstum allir hinir 🙂  Sjá hér – smella. Enda er þetta stórfalleg lausn til þess að fela jólatrésfætur, sem eru almennt fremur ljótir og leiðir. En núna langaði mig að…

Þakklætisgjafaleikur…

Eins og þið vitið eflaust flestar þá var ég með SkreytumHús-kvöldið í Rúmfó á Bíldshöfða, fimmtudaginn 25.okt. Við náðum ekki að halda þetta í fyrra, og því var eitthvað stress í mér fyrir þetta og ég vissi hreinlega ekki hversu…

Innlit og jólakvöld í Húsgagnahöllinni…

…í kvöld er komið að jólakvöldi Húsgagnahallarinnar.  Það er á milli kl 19-22 og er þá 25% afsláttur af öllum jóla- og smávörum.  Auk þess ætlar Valdimar að syngja vel valin lög, og í boði verða léttir drykkir og veitingar. …

Spurt og svarað…

…það er nokkrar spurningar sem ég svara aftur og aftur, bæði í skilaboðum á snappinu og Instagram og auðvitað hér inni líka.  Er að spá í að svara bara þessum helstu öllum í einum pósti, svona til þess að svara…