Category: Uncategorized

Bóndarósir…

…eru líka ofarlega á listanum yfir eftirlætisblómin mín! Sérstaklega þessar bleiku… …sjáið bara þessa fegurð… …það eina sem ég get kvartað yfir er að mér finnst þær alltaf standa í fremur skamman tíma hjá mér… …en á meðan þær eru…

Sælkeraröltið…

…jæja, í umræddri ferð – þar sem gistum á Hótel Geysi – þá var að sjálfsögðu kíkt á hefðbundna staði, eins og Gullfoss… …þar sem regn, úði frá fossinum og vindur gerðu sitt… …þessi kona var t.d. með sléttað hár…

Fermingarborðið úr Fbl…

…en eins og þið kannski munið þá átti dóttirin að fermast í mars síðastliðinum, en sökum Covid og alls sem því fylgdi, þá frestaðist það fram í ágúst. Ég er enn ekki kominn í neinn gír fyrir þessa blessaða ágúst…

Dásamlegu hortensíur…

…ein af mínum uppáhalds blómum eru hortensíur. Þó verð ég að viðurkenna að ég kann betur að meta þær afskornar heldur en í pottum. Ég er búin að vera með tvær í potti fyrir utan og það er ferlegt vesen…

Ný borð…

…alltaf er hægt að breyta eitthvað smávegis. Ég er búin að vera með speglaborðin mín núna í rúmt ár, og enn svo ánægð með þau – sjá hér, smella. En það eina sem hefur verið að angra mig, er sú…

Á lúpínuveiðum…

…um daginn sýndi ég ykkur póst með lúpínum hérna heima – smella, en ég elska að nota þetta fría og falleg efni í vasana mína og njóta yfir sumarið… …og það er nú bara dásamlegt að fara í bíltúra og…

Innlit í Litlu Garðbúðina á Selfossi…

…en hún er á Austurvegi 21 á Selfossi, í kjallara á húsinu sem er merkt Sjafnarblóm – en Litla Garðbúin er í kjallaranum og gengið í hana niður úr Sjafnarblómi… …svo töff veggirnir og skapar strax geggjaða stemmingu… …og í…

Nýtt og ferskt…

…eins heitt og ég elska ljósastjörnurnar mínar frá Byko, þá fannst mér þær alveg ómögulegar núna þegar að sumarið var komið á fullt skrið… …þá var ekkert annað en að taka þær niður, og ég tók reyndar líka niður greinarnar…

Dásamleg lukt…

…það er nú bara þannig að luktir eru svo mikil prýði. Hægt að hafa þær inni og úti, fyrir kerti – fyrir styttur – blóm, bara hvað þig langar helst að skreyta með! Eins eru þær spennandi á jólum, það…

Svo falleg…

….ef það er eitt sem heillar mig alltaf upp úr skónum, þá eru það könnur. Það eru svona ákveðnir hlutir sem ég er alltaf að horfa eftir: könnur, púðar og diskar á fæti. Svo auðvitað bara margt annað 🙂 Ég…