Tag: Fjölskyldan

Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…

Fjölskyldan á 17…

…af því að ég er nú búin að vera að skrifa hingað inn síðan 2011, og þið hafið fylgst með okkur mörg hver í allan þennan tíma, þá veit ég að margir hafa gaman af því að sjá myndir af…

Uppfyllum drauma…

…allt er breytingum háð segja þeir, og svo er víst nú – fermingum frestað og því ekkert annað í boði en að bregðast við því. Allt í góðu – maður frestaði myndatöku, hárgreiðslu. Afpantaði kökur og veitingar. Afpantaði salinn. Eins…

Ferming framundan…

…hvort sem ég trúi því eða ei, þá er víst ferming framundan hjá frumburðinum. Magnað hvað þessi tími æðir alltaf áfram, hvort sem maður leyfir það eða ekki. Unga stúlkan mín hefur ákveðið að fermast og því er ekki seinna…

Ævintýralega fallegt…

…ég varð bara að deila með ykkur nokkrum ævintýralega fallegum myndum sem hún vinkona mín Kristín Vald tók af krökkunum núna um daginn. Þær eru svo dásamlega fallegar og heillandi, þvílíkur fjársjóður til þess að eiga um ókomna tíð. …hún…

Kanarí – sumarfrí pt1…

…stundum fær maður svona hugmyndir sem er sniðugt að skella sér bara í að framkvæma. Það gerðist fyrr í sumar. Við vorum búin að vera að spá í að fara erlendis en vorum ekkert búin að bóka. Ætluðum bara að…

Bókabúðin á Flateyri…

…staður sem ég mæli svo sannarlega með að sækja heim. Þetta er í senn bókabúð og safn. Bókabúðin á Flateyri á Hafnarstræti 3-5 er 100 ára í dag. Fyrir réttum 100 árum  fékk verslunin bræðurnir Eyjólfsson versunarleyfi. Verslun hófst reyndar…

Rauðisandur og Látrabjarg pt.3…

…við fórum síðan í bíltúr frá Tálknafirði að Rauðasandi og Látrabjargi… …á leiðinni er þessi hérna í landi og krakkarnir stóðust ekki að kíkja um borð… …og eftir að keyra veg sem er ansi brattur og hrjóstugur á tímabili… …þá…

Ísland, ó Ísland pt.I…

…ástkær fósturjörð. Í góðu veðri, þá er hvergi betra að vera. Að sama skapi, þá getur maður verið við það að frjósa í hel, nokkrum andartökum síðar. Við famelían lögðum land undir fót núna í sumar, innanlands, og skelltum okkur…

Hraðferð…

…ég hef sagt það áður, en það er engu minna satt í dag – af hverju líður tíminn svona hratt? …sumarið að koma og ungir menn sem stækka á hraða ljósins fengu nýtt hjól… …og litlar stúlkur eru alls ekkert…