Ikea bæklingurinn 2016…

…er kominn á netið – eða í það minnsta USA-útgáfan af honum. Ég verð alltaf ofurspennt og þetta er “viðburður” sem ég bíð eftir á hverju ári 🙂 – ég hélt því líka aldrei fram að ég væri eins og…

Stoppum aðeins…

…og verum kyrr! Stoppum aðeins og horfum í kringum okkur. Stoppum aðeins og slökkvum á símunum. Þegar við fórum í ferðalagið okkar um landið þá stoppuðum við á tjaldstæðinu á Hvammstanga.  Þetta er ekki í fyrsta sinn, og ekki í…

Enn á ný…

…nú jæja, ef maður á “ný” garðhúsgögn – þá er um að gera að setjast niður í þau og njóta, ekki satt? Því var ekkert annað í stöðunni en að drösla út allri púða, dýnu og teppaflórunni eins og hún…

Garðhúsgögn – DIY…

…nú jæja.  Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…

Sumarbrúðkaup…

…eða svona í það minnsta – skreytingarnar í salinn! Fékk leyfi frá fallegu brúðhjónunum að deila með ykkur myndunum úr salnum – en þemað þeirra var svona létt og laggott “sveitbrúðkaup”.  Vildum ekki hafa of mikið í stíl, eða í…

10 ár í dag ♥

  Þetta er einmitt lagið okkar úr brúðkaupinu, sem var spilað á gítar og sungið af Ellen Kristjáns. https://www.youtube.com/watch?v=RQYMQJrUOO4 Hér er eldri póstar um brúðkaupið, sjá hér, hér, hér og hér.

Elsku gamli vinur…

…fyrsta sumarið án þín í 15 ár. Það er erfitt og hvað við söknum þín öll og hugsum oft til þín ❤ Það er erfitt að venjast því að þú sért ekki með okkur… Að geta ekki knúsað þig… Að kíkja…

Fellihýsalíf…

…ok, hafið biðlund með mér! Þessi póstur átti aldrei að verða til – þetta var alveg óvart. Við vorum á ferðalagi þegar að einhver spurði um skipulag í fellihýsum inni á SkreytumHús-grúbbunni og þar sem ég var í einu slíku,…

Framundan og undanfarið…

…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar.  Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…