Innlit í þann Góða…

…stundum þarf maður bara að sýna ykkur endalaust í búðir – að því virðist!

Þessi vika verður svoldið svoleiðis, hafið þolinmæði með mér, og vonandi bara – njótið!…hana nú – allt orðið fullt af Kitchen Aid-um í Góða Hirðinum, góðærið krakka mínir – góðærið…
…þessi fannst mér goooordjöss – smá meikóver og hann væri pörfektó…
…ég hef mikla ást á saumavélaborðum, þau eru æði – ef þið fílið þau ekki svona “orginal”, þá má smella hérna og skoða hugmyndir
…ótrúlega falleg gömul náttborð…
…og í öðru þeirra var skráningarskirteini af Ford frá 1947…
…fallegur spegill og snyrtiborð…
…þessi biður alveg um að verða að kertaarni…
…lítill en svo fullkomlega fallegur…
…ég á stóra svona karöflu og fannst frekar erfitt að skilja þessa litlu systur eftir…
…hreint út sagt gordjöss.  Sé þessa fyrir mér á borði, þess vegna úti á palli, og fulla af villiblómum…
…fallegur þessi – og öðruvísi…
…gammelklassískir og danskir? ekki satt?
…para saman ólíkum stjökum getur verið svo fallegt…
…þessi var riiiiisastór, setja hana á sófaborð og með fullt af kertum væri æði…
…klassískir og fínlegir…
…þessi hérna væri æðislegur undir ilmvatnsglösin…
…fyrir gulldömurnar…
…ca 50 cm háir og ferlega flottir…
…flottur spegill – en enn flottari sem bakki held ég 🙂
…og píanó eru bara æðisleg – notum það til að spila okkur út úr þessum pósti!
Hvað sástu sem var að heilla þig?
P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau. Þetta er bara svona eins og að segja góðan daginn með brosi á kaffistofunni – það þarf ekkert, en það kunna allir að meta það ♥

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “Innlit í þann Góða…

 1. anna sigga
  19.09.2017 at 08:11

  Omæ ruggustólarnir😍😍 amma mín átti einn gammel, veit ekki hvar hann er nuna 😕 en annars var bakkahugmyndin góð með kertum á 😊best að finna stóra bakkann minn 😊😊

 2. Margrét Helga
  19.09.2017 at 08:22

  Stóri skápurinn var geggjaður…er líka alltaf svolítið svag fyrir ruggustólum og kertastjökum 😍

 3. Þórunn
  19.09.2017 at 14:14

  Alltaf svo gaman að sjá svona “búðarráparinnlit” frá þér 😊

 4. Suzana
  19.09.2017 at 19:45

  I’m coming to Reykjavik next month and would love to visit you store. Can you please send me the address?
  Than you!
  Suzana

 5. Birgitta Guðjons
  20.09.2017 at 10:52

  Alltaf svo margt flott í “Góða”…og þú líka svo fundvís og með svo margar frábærar tillögur að endurbótum….ruggustóllinn blái heillaði….en ég á stól sem parar við tvíburaruggustólana, nema með einlitu rauðu plussi (örugglega úr sömu smiðju, held þeir hafi verið smíðaðir í Stykkishólmi …einhver tímann eftir miðja síðustu öld )Litli skápurinn með skrautlistanum efst var líka dásemdin ein……takk fyrir búðarrápið, eigðu góðan dag…..

Leave a Reply

Your email address will not be published.