Category: Garður

Næsta stórverkefni II…

…framhald frá seinasta pósti – smella hér, þar sem við fórum yfir það hvers vegna það er komin tími á að breyta og bæta hérna fyrir utan. Ég er alveg ótrúlega ánægð með það að við erum að ná að…

Næsta stórverkefni…

…við erum núna búin að búa í húsinu okkar síðan árið 2008 og smám saman erum við að tækla þau verkefni/breytingar sem að hafa legið fyrir nánast frá byrjun. Fyrst þá var sett nýtt þak á allt húsið og í…

Innilegan…

…það eru eflaust margir að útilegast þessa helgina, á alls konar útihátíðum og slíkt. Ég er hins vegar að njóta þess að vera heima hjá mér. Ég veit ekki alveg af hverju, en mér finnst nánast alltaf best að vera…

Uppfærsla fyrir utan…

…þegar við keyptum húsið okkar 2007 þá versluðum við okkur þetta hérna sett fyrir utan eldhúsgluggann sumarið eftir. Þar er það því búið að standa seinustu 14 árin. Búið að þjóna okkur mjög vel, við gerðum því til góða 2015…

Sumarblómin…

…ég held að ég hafi aldrei verið jafn sein að setja sumarblómin í pottana, og það sem meira er – ég er ekki enn búin að sækja pullurnar í útisófasettið fyrir sumarið. Þetta er að verða ansi hvimleitt að bíða…

Elsku desember…

…alltaf elsku desember! En nú er hann mættur, og svei mér þá bara heil vika liðin nú þegar. Ljósin eru komin upp á þakskyggnið, og ég setti nokkur tré fyrir utan húsið… …já ég sagði nokkur tré, það er nefnilega…

Litlu útiverkin…

…stundum er maður fullseinn að deila hérna inni því sem maður sýnir jafnóðum á hinum samfélagsmiðlunum. En endur fyrir löngu, hérna í byrjun sumar þá þótti mér tilefni til þess að gera eitthvað fyrir blómin í útipottunum. Hvað finnst ykkur,…

Dýrindis dagar…

…þvílíkur og annar eins lúxus sem leikur við okkur á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Ég er veðurguðunum sérlega þakklát fyrir smá uppbót fyrir seinasta sumarið og kann þeim mínar bestu þakkir fyrir – amen og allt það! Að vísu er frekar…

Upplýst um jólin…

…vá hvað mér finnst við hjónin vera að ná að tjékka marga hluti af listanum okkar þetta árið: * Pallurinn ‎ * Útihurðin * Bílskúrshurðin * Jólaljós  Sjáið þið bara hvað þetta er nú bjútífúlt! Þetta er eitt af þessum verkum…

Lítil verkefni – DIY…

…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar.  En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…