Útsala í Dorma…

…ákvað að rúlla aðeins yfir útsöluna í Dorma og sýna ykkur eitt og annað sem ég er hrifin af og hef verið að nota undanfarna mánuði, en það er sko af nægu að taka! Smella til að skoða útsölu í…

Innblástur…

…ég var að vafra um á netinu, rétt eins og svo oft áður, og fór inn á heimasíðuna hjá Target til þess að skoða nýju Hearth and Hand-línuna frá Joanna Gaines og Magnolia. En þar sem jólin eru búin, þá…

Veggfóður í Slippfélaginu…

…ég get ekki annað sagt en ég er svo ofurspennt fyrir nýjung sem kom í Slippfélagið núna um áramótin: Veggfóður! Ég fékk að skoða bækurnar með sýnishornunum núna í haust og ég varð algjörlega yfir mig hrifin. Það er líka…

Hreint borð, autt blað…

…er það ekki svoldið svoleiðis sem janúar er.  Heitin eru sett:“í ár breyti ég um lífstíl”“í ár ætla ég að hætta að breyta í hverjum mánuði heima hjá mér”eða bara eitthvað gáfulegt sem okkur dettur í hug, Það er kannski…

Stofa – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Nýtt ár 2024…

…vá bara komið glænýtt ár – og ég verð bara að byrja að þakka fyrir öll gömlu árin! Vona svo sannarlega að við séum að ganga inn í ár sem fer mildum höndum um okkur flest og sjálf er ég…

Vetrarland…

…ef þið munið eftir póstinum sem ég var með um útisvæðið okkar, þessum hér (smella), þá var ég að kvarta eitthvað yfir snjóleysinu og að mig langaði svo mikið í meiri snjó og leyfa þessu að njóta sín til fulls.…

Þessi desember…

…hefur flogið áfram og það var reynt að halda í hefðirnar eins og hægt er. Þó auðvitað breytist alltaf allt með hækkandi aldri og nýjum aðstæðum. En við missum auðvitað aldrei af því að fara á Baggalúts-tónleikana okkar… …og að…

Gleðilega hátíð…

…til ykkar allra og ég vona svo sannarlega að hafið það sem allra best á þessari jólahátíð  ♥ Við vorum hérna heima níu saman, tíu ef Molinn er meðtalinn, og áttum bara notalegt aðfangadagskvöld – hefðbundinn hamborgarahryggur og allt eins…