Tag: Stofa

Stofa og borðstofa – moodboard…

…ég er enn í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég…

Spegla DIY…

…við erum með málverk í stofunni sem mér þykir alveg undurvænt um. Þetta er mynd sem hann pabbi minn málaði og gaf okkur í brúðkaupsgjöf árið 2005. Mér finnast litirnir svo fallegir og eins lagið á myndinni, sem fyllir vel…

Hreint blað…

…ég veit ekki með ykkur en ég sat á mér eins lengi og hægt var. Var þæg og góð allan nýársdag og svo á mánudeginum, þá hófst verkefnið: Jól í kassa. Ég veit bara um eitt sem jafnast á við…

Fyrsti í aðventu…

…og við erum bara í rólegheitum. Ættum kannski öll að vera eins og Molinn, og bara leggja okkur og slappa vel af svona á meðan við bíðum eftir jólunum. En hann stressar sig ekki á neinu, og aðventukransinn stendur tilbúinn…

Enn eitt DIY…

…heimili eru svoldið eins og framhaldssaga. Þau eru alltaf að breytast, stundum fara karakterar í burtu og aðrir koma í staðinn, og þetta er bara í stöðugri þróun. Ég sýndi ykkur þegar við breyttum sjónvarpsskápnum okkar og máluðum hann –…

Stofubreytingar…

…seinast þegar ég skildi við ykkur í stofunni, þá var staðan þessi. Útiborðið okkar komið inn af pallinum og inn í stofu. Alls ekki endanleg lausn en sannfærði mig þó um það að ég vildi endilega vera með þriðja kringlótta…

Alls konar…

…nokkrar myndir hérna að heiman, svona eitt og annað smálegt… …eins og t.d. hvað er fallegra en falleg blóm í vasa, og þessi túlípanar voru alveg draumur… …þó voru þeir með mikla samkeppni af þessum dásemdar bóndarósum… …enda eru bóndarósir…

Smá hér og smá þar…

…þó að það sé ákveðin ró yfir öllu, og sérstaklega yfir Molanum sem sefur allt af sér. Þá verð ég að viðurkenna að það er einhver óróleiki í mér. Þarf eitthvað rosalega mikið að vera að breyta öllu, að hreyfa…

Bjartari dagar…

…það sem mér finnst þessi janúar nú vera eitthvað langur – en loksins, núna loksins, finnst mér ég farin að merkja smá mun á birtunni og það koma dagar – eins og þessi í seinustu viku – þar sem ég…

Kransinn minn…

…þrátt fyrir að vera blómaskreytir, þá verð ég að viðurkenna að ég elska að finna falleg gerviblóm, það er bara þannig að ef maður finnur falleg svoleiðis þá ertu komin með eitthvað sem þú getur notað oft á marga mismunandi…