Tag: Rúmfó

Útstillingar í Rúmfó…

…þessi tími líður svo hratt og það var aftur komin tími á að endurraða í frontinum í Rúmfó á Smáratorginu. Við vorum með fermingartímabilið sem framundan er í huga og svo langaði mig bara að kalla smá á vorið með…

Svefnherbergi – moodboard…

…alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta sér bara…

Veggpanill II – DIY…

…ég var búin að sýna ykkur hérna endur fyrir löngu, að sjónvarpsskenkurinn okkar fékk framhaldslíf á forstofuganginum, þar sem hann er notaður sem bekkur. Gott og vel og gaman að því. Vanalega eru nú púðar á honum, en ég tók…

Útstillingar í Rúmfó…

…í vikunni fór ég í Rúmfó á Smáratorgi til þess að breyta til í útstillingunum í andyrinu og á litlu pöllunum. Rétt eins mér finnst yndislegt að fríska allt upp eftir jólin, þá var ótrúlega gaman að skella upp nýjum…

Jólagjafahugmyndir…

…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…

Útstillingar í Rúmfó…

…enn og aftur brá ég mér af bæ og fór í Rúmfó á Smáratorgi til þess að jóla aðeins meira upp pallana. Það er nú nefnilega staðreynd að það er alltaf allt að seljast úr þessum uppstillingum og því fullþörf…

Jólaskreytingar…

…í gær sýndi ég ykkur innlit í Rúmfó á Smáratorgi, en ég ákvað að það væri alveg kjörið að setja bara saman nokkrar skreytingar fyrir ykkur – sem allaf eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega einfaldar og þægilegar í uppsetningu.…

Innlit í Rúmfó…

…en ég brá mér á Smáratorgið til hans Ívars og “tók aðeins til” 😉 á borðunum með jólavörunum. Aðallega svona vegna þess að ég ræð ekkert við mig. Mér fannst því kjörið að smella af nokkrum myndum til þess að…

Innlit í Rúmfó á Akureyri…

…eða sko innlit á SkreytumHús-kvöldið sem var haldið í Rúmfó á Akureyri núna 27.okt. En eins og áður þá var þetta algjör snilld og svo einstaklega skemmtilegt… …ég fékk tækifæri til þess að leika lausum taumi og stilla upp hér…

SkreytumHús-kvöldið 20.okt…

…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum, svona sérstaklega fyrir ykkur sem komust ekki. Yndislegt kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman…