Tag: Jysk

Útsölupælingar…

…rétt eins og víða þá er útsala í gangi í Rúmfó þessa dagana. Mig langaði að týna saman vörur sem ég hef notað eða er spennt fyrir, og eru á útsölu og deila þeim með ykkur… Fyrstan langaði mig að…

Rómó sumarsvæði…

…ég kom við í vikunni hjá henni Vilmu í Rúmfó á Bíldshöfða og setti upp smá útisvæði á efri hæðinni. Svo var ég svo heppin að fá þennan bláa himinn í myndatökunni og fannst ég bara verða að deila með…

Loksins sumarblóm…

…og ekki seinna vænna þar sem blessaður júní er rúmlega hálfnaður. Þetta er eitthvað það dapurlegasta vor sem ég man eftir, svona veðurlega séð og því miður er gróðurinn eftir því. Svakalegt að horfa á trén sem vanalega eru með…

Sumar á pallinum…

…loksins, þetta hefur tekið tíma að koma sumarhúsgögnunum og pallinum í stand þetta vorið/sumarið.En loksins tókst það, húrra og það er eins gott að veðrið sé komið og við fáum að njóta þess að vera á pallinum þetta árið. En…

Moodboard fyrir útisvæðin…

…ég er alltaf að setja saman rými í huganum, hvort sem það er innandyra eða utandyra. Ég hef sett saman ansi mörg moodboard fyrir ykkur í gegnum tíðina og ákvað að setja saman nokkur utandyra. Mér fannst skemmtilegt að setja…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…en í þessu veðri sem er búið að herja á okkur þá fannst mér hreint kjörið að kíkja við hjá henni Vilmu á Bíldshöfðanum og skoða útihúsgögnin. Inni í “góða veðrinu” sem er þar!En það verður að segjast að búðin…

Þrjú uppáhalds…

…ég var að taka eftir því að þrjár af “mínum” vörum eru á tilboði núna í Rúmfó og mér fannst ég bara verða að deila þessu með ykkur. Fyrstar eru það auðvitað Hejlsminde hillurnar, sem ég er nú búin að…

Stofa – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Útisvæðin…

…og sumarið framundan ( ef við horfum fram hjá einstaka snjódegi) og margir farnir að huga að pallinum og öðrum útisvæðum. Ég setti upp útihúsgögn hjá JYSK á Smáratorgi um daginn, sjá hér – smella, og var að hugsa um…